Umdeildur sigur Packers gegn Lions Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. október 2019 14:00 Leikmenn Packers fagna. vísir/getty Green Bay Packers fékk ansi væna aðstoð frá dómurunum í nótt er liðið lagði Detroit Lions, 23-22, í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Í tvígang var ranglega dæmt á Lions í síðari hálfleik fyrir að fara með hönd í andlit andstæðings. Víti og endurnýjun sem Packers fékk þar. Í lokasókn Packers kom seinni rangi dómurinn sem gerði það að verkum að Packers gat keyrt út klukkuna og skorað vallarmark um leið og tíminn rann út. Lions-menn voru brjálaðir yfir þessu ranglæti.FINAL: @crosbykicks2 secures the win for the @packers on #MNF! #DETvsGB#GoPackGo (by @Lexus) pic.twitter.com/HdjpF27AHU — NFL (@NFL) October 15, 2019 Green Bay er komið í 5-1 eftir þennan óverðskuldaða sigur en Lions er 2-2-1 þrátt fyrir frækna frammistöðu á Lambeau í nótt. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, kastaði fyrir 283 jördum og tveimur snertimörkum. Kollegi hans hinum megin vallarins, Matthew Stafford, var með 265 jarda og ekkert snertimark. NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira
Green Bay Packers fékk ansi væna aðstoð frá dómurunum í nótt er liðið lagði Detroit Lions, 23-22, í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Í tvígang var ranglega dæmt á Lions í síðari hálfleik fyrir að fara með hönd í andlit andstæðings. Víti og endurnýjun sem Packers fékk þar. Í lokasókn Packers kom seinni rangi dómurinn sem gerði það að verkum að Packers gat keyrt út klukkuna og skorað vallarmark um leið og tíminn rann út. Lions-menn voru brjálaðir yfir þessu ranglæti.FINAL: @crosbykicks2 secures the win for the @packers on #MNF! #DETvsGB#GoPackGo (by @Lexus) pic.twitter.com/HdjpF27AHU — NFL (@NFL) October 15, 2019 Green Bay er komið í 5-1 eftir þennan óverðskuldaða sigur en Lions er 2-2-1 þrátt fyrir frækna frammistöðu á Lambeau í nótt. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, kastaði fyrir 283 jördum og tveimur snertimörkum. Kollegi hans hinum megin vallarins, Matthew Stafford, var með 265 jarda og ekkert snertimark.
NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira