Kolbeinn um markametið: Gæti ekki verið stoltari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2019 21:21 Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. Ísland vann Andorra 2-0 í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. „Ánægður með þennan sigur. Ekki okkar besti leikur en skyldusigur,“ sagði Kolbeinn við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Því miður þá skoruðu Tyrkir á móti Frökkum, það er svona það helsta sem maðuru er að hugsa um. Við heyrðu í stúkunni að Frakkar skoruðu, svo fáum við þær fréttir eftir leikinn að Tyrkir hafi jafnað, það er hrikalega svekkjandi.“ Úrslit leiks Tyrklands og Frakklands þýða að örlög Íslands eru ekki í höndum strákanna heldur þurfa þeir að treysta á að Andorra taki stig af Tyrkjum. „Við allavega kláruðum þennan leik með sóma, þetta var skyldusigur og ekkert meira um það að segja.“ Mark Kolbeins í leiknum var hans 26. landsliðsmark sem þýðir að hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið. „Ég er hrikalega stoltur. Það er heiður fyrir mig að vera kominn upp við hlið Eiðs.“ „Ég trúði alltaf á að ég gæti komið aftur til baka en auðvitað var þetta svartsýnt. Ég er mjög þakklátur að hafa getað komið mér aftur á lappir og jafnað markamet íslenska landsliðsins, gæti ekki verið stoltari.“ Eftir mark Kolbeins fékk Ísland vítaspyrnu sem Gylfi Þór Sigurðsson brenndi af. „Gylfi hefði alveg mátt gefa mér vítið. Kannski gefur hann mér næsta, nú set ég auka pressu á hann.“ „Hann verður að skora á móti Andorra, það er bara þannig.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. Ísland vann Andorra 2-0 í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. „Ánægður með þennan sigur. Ekki okkar besti leikur en skyldusigur,“ sagði Kolbeinn við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Því miður þá skoruðu Tyrkir á móti Frökkum, það er svona það helsta sem maðuru er að hugsa um. Við heyrðu í stúkunni að Frakkar skoruðu, svo fáum við þær fréttir eftir leikinn að Tyrkir hafi jafnað, það er hrikalega svekkjandi.“ Úrslit leiks Tyrklands og Frakklands þýða að örlög Íslands eru ekki í höndum strákanna heldur þurfa þeir að treysta á að Andorra taki stig af Tyrkjum. „Við allavega kláruðum þennan leik með sóma, þetta var skyldusigur og ekkert meira um það að segja.“ Mark Kolbeins í leiknum var hans 26. landsliðsmark sem þýðir að hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið. „Ég er hrikalega stoltur. Það er heiður fyrir mig að vera kominn upp við hlið Eiðs.“ „Ég trúði alltaf á að ég gæti komið aftur til baka en auðvitað var þetta svartsýnt. Ég er mjög þakklátur að hafa getað komið mér aftur á lappir og jafnað markamet íslenska landsliðsins, gæti ekki verið stoltari.“ Eftir mark Kolbeins fékk Ísland vítaspyrnu sem Gylfi Þór Sigurðsson brenndi af. „Gylfi hefði alveg mátt gefa mér vítið. Kannski gefur hann mér næsta, nú set ég auka pressu á hann.“ „Hann verður að skora á móti Andorra, það er bara þannig.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Sjá meira