Heimilislaus maður dæmdur fyrir að sitja um Harry Styles Sylvía Hall skrifar 14. október 2019 18:11 Söngvarinn kynntist manninum þegar hann sá hann sofandi í biðskýli. Vísir/Getty Hinn 26 ára gamli Pablo Tarazaga-Orero var í dag fundinn sekur um að hafa setið um söngvarann og One Direction-stjörnuna Harry Styles. Tarazaga-Orero komst í kynni við söngvarann eftir að hann bauðst til þess að kaupa fyrir hann mat. Í vitnisburði sínum sagðist Styles hafa vorkennt Tarazaga-Orero þegar hann sá hann sofandi í biðskýli rétt hjá heimili sínu. Honum hafi þótt leiðinlegt að sjá einhvern svona ungan sofa við svo slæmar aðstæður og stoppaði því bíl sinn og bauð honum pening fyrir mat eða hótelherbergi. Tarazaga-Orero hafi beðið söngvarann um edamame baunir því hann væri vegan. Þegar Styles kom með mat fyrir Tarazaga-Orero degi seinna hafi hann spurt sig hvort þeir gætu farið saman á veitingastað, sem söngvaranum þótti óþægilegt. Mánuði eftir að þeir hittust fyrst hafði Tarazaga-Orero farið að sofa fyrir utan hús söngvarans.Styles segist hafa orðið verulega hræddur við manninn í kjölfarið og farið að læsa svefnherbergishurð sinni á nóttunni, hafi ráðið næturvörð á heimili sitt og í fyrsta sinn upplifað hræðslu á eigin heimili. Tarazaga-Orero hélt því fram að Styles hafi hins vegar reynt að bjóða sér pening fyrir „skemmtun á hótelherbergi“, sem dómarinn taldi ekki vera trúðverðug. Styles hefði verið áreiðanlegt vitni og þótti frásögn hans vera stöðug og trúanleg. Hollywood Tengdar fréttir Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30 Samþykkti ekki atriði HBO sem sýndi hann og Harry Styles í ástaratlotum Atriði í nýjum þáttum HBO hefur vakið mikið umtal. 2. júlí 2019 09:54 Corden þurfti að bruna upp á spítala og Harry Styles sá um þáttinn Spjallþátturinn The Late Late Show með sjálfum James Corden er á dagskrá alla virka daga vestanhafs. 13. desember 2017 16:00 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Pablo Tarazaga-Orero var í dag fundinn sekur um að hafa setið um söngvarann og One Direction-stjörnuna Harry Styles. Tarazaga-Orero komst í kynni við söngvarann eftir að hann bauðst til þess að kaupa fyrir hann mat. Í vitnisburði sínum sagðist Styles hafa vorkennt Tarazaga-Orero þegar hann sá hann sofandi í biðskýli rétt hjá heimili sínu. Honum hafi þótt leiðinlegt að sjá einhvern svona ungan sofa við svo slæmar aðstæður og stoppaði því bíl sinn og bauð honum pening fyrir mat eða hótelherbergi. Tarazaga-Orero hafi beðið söngvarann um edamame baunir því hann væri vegan. Þegar Styles kom með mat fyrir Tarazaga-Orero degi seinna hafi hann spurt sig hvort þeir gætu farið saman á veitingastað, sem söngvaranum þótti óþægilegt. Mánuði eftir að þeir hittust fyrst hafði Tarazaga-Orero farið að sofa fyrir utan hús söngvarans.Styles segist hafa orðið verulega hræddur við manninn í kjölfarið og farið að læsa svefnherbergishurð sinni á nóttunni, hafi ráðið næturvörð á heimili sitt og í fyrsta sinn upplifað hræðslu á eigin heimili. Tarazaga-Orero hélt því fram að Styles hafi hins vegar reynt að bjóða sér pening fyrir „skemmtun á hótelherbergi“, sem dómarinn taldi ekki vera trúðverðug. Styles hefði verið áreiðanlegt vitni og þótti frásögn hans vera stöðug og trúanleg.
Hollywood Tengdar fréttir Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30 Samþykkti ekki atriði HBO sem sýndi hann og Harry Styles í ástaratlotum Atriði í nýjum þáttum HBO hefur vakið mikið umtal. 2. júlí 2019 09:54 Corden þurfti að bruna upp á spítala og Harry Styles sá um þáttinn Spjallþátturinn The Late Late Show með sjálfum James Corden er á dagskrá alla virka daga vestanhafs. 13. desember 2017 16:00 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Sjá meira
Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30
Samþykkti ekki atriði HBO sem sýndi hann og Harry Styles í ástaratlotum Atriði í nýjum þáttum HBO hefur vakið mikið umtal. 2. júlí 2019 09:54
Corden þurfti að bruna upp á spítala og Harry Styles sá um þáttinn Spjallþátturinn The Late Late Show með sjálfum James Corden er á dagskrá alla virka daga vestanhafs. 13. desember 2017 16:00