Íranar segjast hafa handtekið blaðamann í útlegð Kjartan Kjartansson skrifar 14. október 2019 16:25 Æjatolla Khamenei með yfirmönnum byltingarvarðarðins. Myndin er úr safni. Vísir/EPA Byltingarvörður Írans fullyrðir að íranskur blaðamaður sem hefur verið í útlegð í París hafi verið handtekinn fyrir að nota samskiptaforrit til að „ala á andófi“. Blaðamanninum á að hafa verið „beint“ til Írans í „flókinni leyniþjónustuaðgerð“. Ruhollah Zam er 46 ára gamall blaðamaður sem hefur rekið fréttarásina Amadnews á samskiptamiðlinum Telegram. Hún hefur notið vinsælda hjá stjórnarandstæðingum sem stjórnvöld í Teheran saka um að hafa hvatt til umfangsmikilla mótmæla í landinu frá 2017 til 2018. AP-fréttastofan segir að Amadnews hafi birt myndbönd og upplýsingar um íranska embættismenn sem hafi verið vandræðaleg fyrir stjórnvöld.Breska ríkisútvarpið BBC segir ekki ljóst hvar eða hvernig Zam var tekinn höndum. Tilkynnt var um handtöku hans í íranska ríkissjónvarpinu og henni lýst sem sigri á vestrænum leyniþjónustustofnunum. Fullyrt er að byltingarvörðurinn hafi notað „nútímalegar leyniþjónustuaðferðir og skapandi leiðir“ til að „blekkja“ erlendar leyniþjónustustofnanir og hafa hendur í hári Zam. Hann var sakaður um að stýra „sálfræðihernaði“ óvina ríkisins. Zam var upphaflega handtekinn árið 2009 í kjölfar deilna um úrslit forsetakosninga. Hann fór skömmu síðar í útlegð og settist að í Frakklandi. Írönsk stjórnvöld hafa sakað hann um samstarf við erlendar leyniþjónustur en hann hefur neitað því. Frakkland Íran Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Byltingarvörður Írans fullyrðir að íranskur blaðamaður sem hefur verið í útlegð í París hafi verið handtekinn fyrir að nota samskiptaforrit til að „ala á andófi“. Blaðamanninum á að hafa verið „beint“ til Írans í „flókinni leyniþjónustuaðgerð“. Ruhollah Zam er 46 ára gamall blaðamaður sem hefur rekið fréttarásina Amadnews á samskiptamiðlinum Telegram. Hún hefur notið vinsælda hjá stjórnarandstæðingum sem stjórnvöld í Teheran saka um að hafa hvatt til umfangsmikilla mótmæla í landinu frá 2017 til 2018. AP-fréttastofan segir að Amadnews hafi birt myndbönd og upplýsingar um íranska embættismenn sem hafi verið vandræðaleg fyrir stjórnvöld.Breska ríkisútvarpið BBC segir ekki ljóst hvar eða hvernig Zam var tekinn höndum. Tilkynnt var um handtöku hans í íranska ríkissjónvarpinu og henni lýst sem sigri á vestrænum leyniþjónustustofnunum. Fullyrt er að byltingarvörðurinn hafi notað „nútímalegar leyniþjónustuaðferðir og skapandi leiðir“ til að „blekkja“ erlendar leyniþjónustustofnanir og hafa hendur í hári Zam. Hann var sakaður um að stýra „sálfræðihernaði“ óvina ríkisins. Zam var upphaflega handtekinn árið 2009 í kjölfar deilna um úrslit forsetakosninga. Hann fór skömmu síðar í útlegð og settist að í Frakklandi. Írönsk stjórnvöld hafa sakað hann um samstarf við erlendar leyniþjónustur en hann hefur neitað því.
Frakkland Íran Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira