Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. október 2019 11:30 Van der Sar var ansi sigursæll hjá Man Utd vísir/getty Fyrrum markvörður Manchester United, Edwin Van der Sar, kveðst hafa mikinn áhuga á að starfa fyrir félagið sem einhvers konar yfirmaður knattspyrnumála. Sú staða er hins vegar ekki til hjá félaginu um þessar mundir, stuðningsmönnum þess til mikilla ama. Van der Sar vann fjóra Englandsmeistaratitla með Man Utd á árunum 2005-2011 auk þess að hjálpa liðinu að vinna Meistaradeild Evrópu 2008. Hann lagði skóna á hilluna í kjölfar úrslitaleiks Man Utd og Barcelona í Meistaradeildinni 2011 en eftir að ferlinum lauk hefur hann getið af sér gott orð hjá uppeldisfélagi sínu Ajax, þar sem hann er nú stjórnarformaður. „Fyrir utan fjölskyldu og vini er tvennt sem ég elska í þessu lífi. Annars vegar Ajax, sem gaf mér tækifæri til að þroskast og skína í fótboltanum. Hins vegar, síðasti klúbburinn á ferlinum, Manchester United. Þeir veittu mér athygli á seinni hluta ferilsins og að sjálfsögðu hefði ég áhuga á að starfa þar,“ segir Hollendingurinn geðþekki. Stuðningsmenn Man Utd hafa kallað eftir breytingum á skipulagi félagsins enda hafa margar skrýtnar ákvarðanir verið teknar á undanförnum árum undir forystu Ed Woodward. Van der Sar kveðst þó ánægður hjá Ajax um þessar mundir. „Ég þarf að læra aðeins meira hér. Halda áfram að þróast í starfi en við sjáum til hvað framtíðin ber í skauti sér. Man Utd er stórkostleg félag sem allur heimurinn þekkir. Það vilja allir spila fyrir þá og starfa fyrir þá,“ segir Van der Sar. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Fyrrum markvörður Manchester United, Edwin Van der Sar, kveðst hafa mikinn áhuga á að starfa fyrir félagið sem einhvers konar yfirmaður knattspyrnumála. Sú staða er hins vegar ekki til hjá félaginu um þessar mundir, stuðningsmönnum þess til mikilla ama. Van der Sar vann fjóra Englandsmeistaratitla með Man Utd á árunum 2005-2011 auk þess að hjálpa liðinu að vinna Meistaradeild Evrópu 2008. Hann lagði skóna á hilluna í kjölfar úrslitaleiks Man Utd og Barcelona í Meistaradeildinni 2011 en eftir að ferlinum lauk hefur hann getið af sér gott orð hjá uppeldisfélagi sínu Ajax, þar sem hann er nú stjórnarformaður. „Fyrir utan fjölskyldu og vini er tvennt sem ég elska í þessu lífi. Annars vegar Ajax, sem gaf mér tækifæri til að þroskast og skína í fótboltanum. Hins vegar, síðasti klúbburinn á ferlinum, Manchester United. Þeir veittu mér athygli á seinni hluta ferilsins og að sjálfsögðu hefði ég áhuga á að starfa þar,“ segir Hollendingurinn geðþekki. Stuðningsmenn Man Utd hafa kallað eftir breytingum á skipulagi félagsins enda hafa margar skrýtnar ákvarðanir verið teknar á undanförnum árum undir forystu Ed Woodward. Van der Sar kveðst þó ánægður hjá Ajax um þessar mundir. „Ég þarf að læra aðeins meira hér. Halda áfram að þróast í starfi en við sjáum til hvað framtíðin ber í skauti sér. Man Utd er stórkostleg félag sem allur heimurinn þekkir. Það vilja allir spila fyrir þá og starfa fyrir þá,“ segir Van der Sar.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira