Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2019 20:57 Griezmann tekur aukaspyrnu í leiknum í kvöld. vísir/vilhelm Ísland tapaði 1-0 fyrir Frakklandi er liðin mættust í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. Fyrsta og eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu eftir að Ari Freyr Skúlason braut á Antoine Griezmann. Oliver Giorud steig á punktinn og skoraði. Frammistaða íslenska liðsins var góð og baráttan var mikil. Twitter var eins og áður líflegur vettvangur yfir leikjum íslenska liðsins. Það helsta frá Twitter má sjá hér að neðan en þar er meðal annars rætt um frábæra frammistöðu Birkis Bjarnasonar og vítaspyrnudóminn.Ekkert að þessum hálftíma. Rúnar vel vocal og flottur á miðjunni, Birkir að lesa nokkrar sendingar Frakkana, Kolli eldskarpur, stuttir fínir spilkaflar og þeir fá ekki færi. Núllið fram í hálfleik, takk. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 11, 2019Hey @FCBarcelona, @AntoGriezmann to expensive? Shitt mostly? Try Hallfreðsson or Birkir Bjarnason. — Þorkell Magnússon (@thorkellmag) October 11, 2019Jón Daði hóf meistaraflokksferilinn á Selfossi á vinstri kantinum. Ekki ný staða fyrir hann. Hér stöðvaður af @saevarfreyr í leik fyrir tíu árum. Held að Pavard lendi í meira basli með hann í kvöld #fotboltinetpic.twitter.com/pdTzEhsMXD — Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 11, 2019Kolbeinn vann 10 skallabolta í fyrri hálfleik, tapaði 2 #fotboltinet — Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 11, 2019Stemmingin á vellinum í kvöld er á öðru leveli en áður og oft verið góð #fotboltinet#EURO2020#ISLFRA — Halldór G Jónsson (@Dorijons1) October 11, 2019Ég held ég hafi sofið í sængurveri sem er eins og frönsku búningarnir. #fotboltinet — Óskar Daði Pétursson (@oskardp) October 11, 2019Birkir Bjarnason er fínasti kantmaður en hann er gjörsamlega frábær miðjumaður. Bossað þetta miðsvæði hingað til — Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 11, 2019#EuroVikes og #EuroKolbeinn snúa aftur sama árið sem er gaman að sjá. Það er eins og maðurinn hafi aldrei verið frá. Tapar varla skallabolta, hleypur úti um allt, oftast góð töts og fín móttaka í færinu áðan! — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 11, 2019Giroud fallegur svona í persónu maður lifandi. Svífur um eins og Fönixinn sem hann er — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 11, 2019Það er agalegt að tapa leiknum á þessari vítaspyrnu sem var í raun gjöf hjá okkar mönnum.Því miður klaufalegt. Brekka framundan. Hetjuleg barátta.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 11, 2019Griezeman fékk Dóru-plástur og kom svo bara sprækur aftur inn á. — Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2019Grautfúlt. En hrikalega er Giroud góður. Alvöru gæði þegar hann skallaði út á Griezmann í aðdragandanum. Vel vanmetinn leikmaður sem spilar alltaf vel gegn Íslandi #fotboltinet — Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 11, 2019Þessi Coman köttur er full góður fyrir minn smekk #ISLFRA — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 11, 2019French cheats #ISLFRA #fotboltipic.twitter.com/MaNFtan2p7 — Friðjón Friðjónsson (@fridjon) October 11, 2019Hamren full ákafur að klára allar skiptingarnar fyrir 14 mín #fotbolti#EURO2020pic.twitter.com/O8ENqO3aHQ — Jökull Finnbogason (@Jokullf) October 11, 2019Þetta er búið. Takk fyrir samt. Nú er það næsti leikur. Frasar er það eina sem dugar. Leikmenn gerðu sitt besta. Ekki hægt að biðja um meira. Næsta mál.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 11, 2019Birkir unplayable at times — Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) October 11, 2019Vel spilaður leikur hjá Íslandi. Vorum óheppnir með þetta víti. Upp með sokkana og áfram gakk #fotboltinet — Guðmundur Egill (@gudmegill) October 11, 2019Allar þrjár skiptingarnar okkar út af meiðslum og bæði víkingaklöppin komu í meiðslahléum. Það er ekkert réttlæti í heiminum. — Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2019Grautfúlt en sanngjarnt. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) October 11, 2019@AntoGriezmann cheats at football — Friðjón Friðjónsson (@fridjon) October 11, 2019Langbesti maður Íslands Birkir Bjarna. er án liðs. Það er magnað helvíti. Hefði verið gaman ef eitthvað hefði dottið fyrir okkur í dag. Jafntefli hefði verið geggjað eftir þessa baráttu. Vinnum núna rest. #fotbolti — Teitur Örlygsson (@teitur11) October 11, 2019Birkir Bjarna velur úr tilboðum eftir þennan leik — Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) October 11, 2019Mér finnst bara smá United bragur á landsliðinu. Sækja lítið mest megnið af 90 mín, verjast reyndar betur mest megnis en fá svo að lokum á sig klaufalegt mark og pirra sig svo á öllu saman (dómgæslan reyndar hlægileg) Niðurstaða 1-0 tap! #FotboltiNet#ISLFRA — Kristján Jóhannsson (@Kristjan_DJ) October 11, 2019Sigur Frakka var Griez með dýfu. #islfra#fotbolti — thormundur (@thormundur) October 11, 2019Erfitt að kyngja því að tapa með marki sem Grísmann og Sérrú búa til, tveir menn sem ég þoli ekki. Annars nokkuð sáttur strákana okkar #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) October 11, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-1 | Vítaspyrna Giroud gaf Frökkum sigurinn Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Ísland tapaði 1-0 fyrir Frakklandi er liðin mættust í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. Fyrsta og eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu eftir að Ari Freyr Skúlason braut á Antoine Griezmann. Oliver Giorud steig á punktinn og skoraði. Frammistaða íslenska liðsins var góð og baráttan var mikil. Twitter var eins og áður líflegur vettvangur yfir leikjum íslenska liðsins. Það helsta frá Twitter má sjá hér að neðan en þar er meðal annars rætt um frábæra frammistöðu Birkis Bjarnasonar og vítaspyrnudóminn.Ekkert að þessum hálftíma. Rúnar vel vocal og flottur á miðjunni, Birkir að lesa nokkrar sendingar Frakkana, Kolli eldskarpur, stuttir fínir spilkaflar og þeir fá ekki færi. Núllið fram í hálfleik, takk. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 11, 2019Hey @FCBarcelona, @AntoGriezmann to expensive? Shitt mostly? Try Hallfreðsson or Birkir Bjarnason. — Þorkell Magnússon (@thorkellmag) October 11, 2019Jón Daði hóf meistaraflokksferilinn á Selfossi á vinstri kantinum. Ekki ný staða fyrir hann. Hér stöðvaður af @saevarfreyr í leik fyrir tíu árum. Held að Pavard lendi í meira basli með hann í kvöld #fotboltinetpic.twitter.com/pdTzEhsMXD — Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 11, 2019Kolbeinn vann 10 skallabolta í fyrri hálfleik, tapaði 2 #fotboltinet — Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 11, 2019Stemmingin á vellinum í kvöld er á öðru leveli en áður og oft verið góð #fotboltinet#EURO2020#ISLFRA — Halldór G Jónsson (@Dorijons1) October 11, 2019Ég held ég hafi sofið í sængurveri sem er eins og frönsku búningarnir. #fotboltinet — Óskar Daði Pétursson (@oskardp) October 11, 2019Birkir Bjarnason er fínasti kantmaður en hann er gjörsamlega frábær miðjumaður. Bossað þetta miðsvæði hingað til — Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 11, 2019#EuroVikes og #EuroKolbeinn snúa aftur sama árið sem er gaman að sjá. Það er eins og maðurinn hafi aldrei verið frá. Tapar varla skallabolta, hleypur úti um allt, oftast góð töts og fín móttaka í færinu áðan! — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 11, 2019Giroud fallegur svona í persónu maður lifandi. Svífur um eins og Fönixinn sem hann er — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 11, 2019Það er agalegt að tapa leiknum á þessari vítaspyrnu sem var í raun gjöf hjá okkar mönnum.Því miður klaufalegt. Brekka framundan. Hetjuleg barátta.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 11, 2019Griezeman fékk Dóru-plástur og kom svo bara sprækur aftur inn á. — Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2019Grautfúlt. En hrikalega er Giroud góður. Alvöru gæði þegar hann skallaði út á Griezmann í aðdragandanum. Vel vanmetinn leikmaður sem spilar alltaf vel gegn Íslandi #fotboltinet — Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 11, 2019Þessi Coman köttur er full góður fyrir minn smekk #ISLFRA — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 11, 2019French cheats #ISLFRA #fotboltipic.twitter.com/MaNFtan2p7 — Friðjón Friðjónsson (@fridjon) October 11, 2019Hamren full ákafur að klára allar skiptingarnar fyrir 14 mín #fotbolti#EURO2020pic.twitter.com/O8ENqO3aHQ — Jökull Finnbogason (@Jokullf) October 11, 2019Þetta er búið. Takk fyrir samt. Nú er það næsti leikur. Frasar er það eina sem dugar. Leikmenn gerðu sitt besta. Ekki hægt að biðja um meira. Næsta mál.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 11, 2019Birkir unplayable at times — Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) October 11, 2019Vel spilaður leikur hjá Íslandi. Vorum óheppnir með þetta víti. Upp með sokkana og áfram gakk #fotboltinet — Guðmundur Egill (@gudmegill) October 11, 2019Allar þrjár skiptingarnar okkar út af meiðslum og bæði víkingaklöppin komu í meiðslahléum. Það er ekkert réttlæti í heiminum. — Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2019Grautfúlt en sanngjarnt. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) October 11, 2019@AntoGriezmann cheats at football — Friðjón Friðjónsson (@fridjon) October 11, 2019Langbesti maður Íslands Birkir Bjarna. er án liðs. Það er magnað helvíti. Hefði verið gaman ef eitthvað hefði dottið fyrir okkur í dag. Jafntefli hefði verið geggjað eftir þessa baráttu. Vinnum núna rest. #fotbolti — Teitur Örlygsson (@teitur11) October 11, 2019Birkir Bjarna velur úr tilboðum eftir þennan leik — Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) October 11, 2019Mér finnst bara smá United bragur á landsliðinu. Sækja lítið mest megnið af 90 mín, verjast reyndar betur mest megnis en fá svo að lokum á sig klaufalegt mark og pirra sig svo á öllu saman (dómgæslan reyndar hlægileg) Niðurstaða 1-0 tap! #FotboltiNet#ISLFRA — Kristján Jóhannsson (@Kristjan_DJ) October 11, 2019Sigur Frakka var Griez með dýfu. #islfra#fotbolti — thormundur (@thormundur) October 11, 2019Erfitt að kyngja því að tapa með marki sem Grísmann og Sérrú búa til, tveir menn sem ég þoli ekki. Annars nokkuð sáttur strákana okkar #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) October 11, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-1 | Vítaspyrna Giroud gaf Frökkum sigurinn Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-1 | Vítaspyrna Giroud gaf Frökkum sigurinn Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti