Yfir fimm þúsund bíógestir hafa séð Agnes Joy Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. október 2019 19:30 Kvikmyndin Agnes Joy eftir Silju Hauksdóttir er í 2.sæti aðsóknarlista kvikmyndahúsa hér á landi. 3,273 sáu kvikmyndina Agnes Joy eftir Silju Hauksdóttir í þessari viku og var hún í öðru sæti aðsóknarlistans, dagana 21. til 27. október. Alls hefur myndin fengið 5.403 gesti eftir aðra sýningarhelgi, samkvæmt kvikmyndavefnum Klapptrré. 1.018 sáu Þorsta sem er ný í sýningu og hafa alls 1.618 gestir séð myndina ef talin er með frumsýningin. 916 sáu Goðheimar (Valhalla) í vikunni og er því heildarfjöldi gesta á myndinna kominn í 3.927. Tæplega 11 þúsund bíógestir hafa séð kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur. 190 sáu myndina í vikunni og er því heildaraðsóknin orðin 10.947. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Margmenni á hátíðarforsýningu Agnesar Joy Íslenska kvikmyndin Agnes Joy eftir leikstjórann Silju Hauksdóttur var forsýnd í Háskólabíói í gærkvöldi og það fyrir framan fullan aðalsal. 17. október 2019 12:30 „Les ekki handrit nema það sé eitthvað undir sæng“ Sindri fór í morgunkaffi til Kötlu klukkan 8:00, fékk að vita jafn mikið um einkalíf hennar og vinnuna. 22. október 2019 10:30 Frumsýning fyrstu íslensku gay vampírumyndarinnar Kvikmyndin Þorsti var frumsýnd á föstudagskvöld en hún er fyrsta íslenska "gay vampírumyndin,“ eins og Steinþór Hróar Steinþórsson, maðurinn á bak við myndina, kallar hana. 20. október 2019 10:22 Sautján ára reyndi Donna Cruz að fyrirfara sér en í dag er hún að upplifa drauminn Donna Cruz kom til Íslands fjögurra ára með foreldrum sínum frá Filippseyjum. Hún varð fyrir miklu aðkasti og einelti sem krakki af erlendum uppruna í skólanum og stundum hreinlega henti hún nesti sínu í ruslið af skömm því henni var strítt svo mikið og kölluð öllum illum nöfnum. 25. október 2019 10:30 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
3,273 sáu kvikmyndina Agnes Joy eftir Silju Hauksdóttir í þessari viku og var hún í öðru sæti aðsóknarlistans, dagana 21. til 27. október. Alls hefur myndin fengið 5.403 gesti eftir aðra sýningarhelgi, samkvæmt kvikmyndavefnum Klapptrré. 1.018 sáu Þorsta sem er ný í sýningu og hafa alls 1.618 gestir séð myndina ef talin er með frumsýningin. 916 sáu Goðheimar (Valhalla) í vikunni og er því heildarfjöldi gesta á myndinna kominn í 3.927. Tæplega 11 þúsund bíógestir hafa séð kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur. 190 sáu myndina í vikunni og er því heildaraðsóknin orðin 10.947.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Margmenni á hátíðarforsýningu Agnesar Joy Íslenska kvikmyndin Agnes Joy eftir leikstjórann Silju Hauksdóttur var forsýnd í Háskólabíói í gærkvöldi og það fyrir framan fullan aðalsal. 17. október 2019 12:30 „Les ekki handrit nema það sé eitthvað undir sæng“ Sindri fór í morgunkaffi til Kötlu klukkan 8:00, fékk að vita jafn mikið um einkalíf hennar og vinnuna. 22. október 2019 10:30 Frumsýning fyrstu íslensku gay vampírumyndarinnar Kvikmyndin Þorsti var frumsýnd á föstudagskvöld en hún er fyrsta íslenska "gay vampírumyndin,“ eins og Steinþór Hróar Steinþórsson, maðurinn á bak við myndina, kallar hana. 20. október 2019 10:22 Sautján ára reyndi Donna Cruz að fyrirfara sér en í dag er hún að upplifa drauminn Donna Cruz kom til Íslands fjögurra ára með foreldrum sínum frá Filippseyjum. Hún varð fyrir miklu aðkasti og einelti sem krakki af erlendum uppruna í skólanum og stundum hreinlega henti hún nesti sínu í ruslið af skömm því henni var strítt svo mikið og kölluð öllum illum nöfnum. 25. október 2019 10:30 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Margmenni á hátíðarforsýningu Agnesar Joy Íslenska kvikmyndin Agnes Joy eftir leikstjórann Silju Hauksdóttur var forsýnd í Háskólabíói í gærkvöldi og það fyrir framan fullan aðalsal. 17. október 2019 12:30
„Les ekki handrit nema það sé eitthvað undir sæng“ Sindri fór í morgunkaffi til Kötlu klukkan 8:00, fékk að vita jafn mikið um einkalíf hennar og vinnuna. 22. október 2019 10:30
Frumsýning fyrstu íslensku gay vampírumyndarinnar Kvikmyndin Þorsti var frumsýnd á föstudagskvöld en hún er fyrsta íslenska "gay vampírumyndin,“ eins og Steinþór Hróar Steinþórsson, maðurinn á bak við myndina, kallar hana. 20. október 2019 10:22
Sautján ára reyndi Donna Cruz að fyrirfara sér en í dag er hún að upplifa drauminn Donna Cruz kom til Íslands fjögurra ára með foreldrum sínum frá Filippseyjum. Hún varð fyrir miklu aðkasti og einelti sem krakki af erlendum uppruna í skólanum og stundum hreinlega henti hún nesti sínu í ruslið af skömm því henni var strítt svo mikið og kölluð öllum illum nöfnum. 25. október 2019 10:30