Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2019 11:13 Forsetahjónin heimsækja Grundarfjörð á fimmtudag. Vísir/Egill Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta segir að í Snæfellsbæ muni forsetahjónin meðal annars heimsækja starfsstöðvar Grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík og á Hellissandi. Sömuleiðis verði heilsað upp á leikskólabörn í Krílakoti og eldri kynslóðina á Dvalarheimilinu Jaðri. „Forsetahjónin munu heimsækja atvinnufyrirtæki á staðnum, þar á meðal Fiskverkunina Valafell og KG fiskverkun, auk þess sem þau sækja málstofu sem Snæfellsbær efnir til um áskoranir og tækifæri í ferðaþjónustunni á Snæfellsnesi. Að kvöldi býður bærinn til fjölskylduhátíðar í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík og hefst hún klukkan 20:00. Daginn eftir, fimmtudaginn 31. október, verður svo hin opinbera heimsókn í Grundarfjarðarbæ. Þar eins og í Snæfellsbæ munu hjónin kynna sér starfsemi bæjarfélagsins, þau heimsækja ungu kynslóðina í grunn- og leikskólum og líta inn hjá eldri borgurum auk þess sem komið verður við í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði í hádeginu. Einnig heimsækja hjónin fiskvinnslu Guðmundar Runólfssonar og fleiri atvinnufyrirtæki, eiga fund með skátum og sækja svo málstofu um sjávarútvegsmál í Bæringsstofu. Opinni dagskrá heimsóknarinnar lýkur með opnu húsi fyrir bæjarbúa í Sögumiðstöðinni þar sem heimamenn bjóða upp á tónlistaratriði og léttar veitingar og hefst sú samkoma klukkan 16:20,“ segir í tilkynningunni. Forseti Íslands Grundarfjörður Snæfellsbær Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara Sjá meira
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta segir að í Snæfellsbæ muni forsetahjónin meðal annars heimsækja starfsstöðvar Grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík og á Hellissandi. Sömuleiðis verði heilsað upp á leikskólabörn í Krílakoti og eldri kynslóðina á Dvalarheimilinu Jaðri. „Forsetahjónin munu heimsækja atvinnufyrirtæki á staðnum, þar á meðal Fiskverkunina Valafell og KG fiskverkun, auk þess sem þau sækja málstofu sem Snæfellsbær efnir til um áskoranir og tækifæri í ferðaþjónustunni á Snæfellsnesi. Að kvöldi býður bærinn til fjölskylduhátíðar í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík og hefst hún klukkan 20:00. Daginn eftir, fimmtudaginn 31. október, verður svo hin opinbera heimsókn í Grundarfjarðarbæ. Þar eins og í Snæfellsbæ munu hjónin kynna sér starfsemi bæjarfélagsins, þau heimsækja ungu kynslóðina í grunn- og leikskólum og líta inn hjá eldri borgurum auk þess sem komið verður við í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði í hádeginu. Einnig heimsækja hjónin fiskvinnslu Guðmundar Runólfssonar og fleiri atvinnufyrirtæki, eiga fund með skátum og sækja svo málstofu um sjávarútvegsmál í Bæringsstofu. Opinni dagskrá heimsóknarinnar lýkur með opnu húsi fyrir bæjarbúa í Sögumiðstöðinni þar sem heimamenn bjóða upp á tónlistaratriði og léttar veitingar og hefst sú samkoma klukkan 16:20,“ segir í tilkynningunni.
Forseti Íslands Grundarfjörður Snæfellsbær Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara Sjá meira