Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2019 09:33 Breska þinghúsið í London. Getty Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB um þrjá mánuði, eða til 31. janúar 2020. Þetta staðfesti Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, í morgun. Tusk staðfesti að sambandið myndi heimila „sveigjanlega framlengingu“ (e. „flextention“), sem þýðir þá að Bretland gæti gengið úr sambandinu fyrr, fari svo að útgöngusamningur verði samþykktur af breska þinginu. Breskir þingmenn munu í dag greiða atkvæði um tillögu Boris Johnson forsætisráðherra um að boða til þingkosninga þann 12. desember næstkomandi. Skoski þjóðarflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn hafa lagt til að kosningar fari fram 9. desember. The EU27 has agreed that it will accept the UK's request for a #Brexit flextension until 31 January 2020. The decision is expected to be formalised through a written procedure. — Donald Tusk (@eucopresident) October 28, 2019Emmanuel Macron Frakklandsforseti hafði þrýst á að veita breskum stjórnvöldum skemmri frest, en leiðtogar fjölda aðildarríkja hafa verið þessu mótfallin af ótta við að slíkt kunni að auka líkur á samningslausri útgöngu. Upphaflega stóð til að Bretland myndi ganga úr sambandinu þann fimmtudaginn, en Johnson verður að samþykkja frestunina í samræmi við samþykkt þingsins þar um. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Ræða um lengd nýs frests til að veita Bretum Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins ræða nú hversu langan frest á útgöngu úr sambandinu Bretum verði boðinn. 25. október 2019 07:15 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Vaktin: Hvað gerist í deilu kennara Innlent Fleiri fréttir Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Sjá meira
Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB um þrjá mánuði, eða til 31. janúar 2020. Þetta staðfesti Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, í morgun. Tusk staðfesti að sambandið myndi heimila „sveigjanlega framlengingu“ (e. „flextention“), sem þýðir þá að Bretland gæti gengið úr sambandinu fyrr, fari svo að útgöngusamningur verði samþykktur af breska þinginu. Breskir þingmenn munu í dag greiða atkvæði um tillögu Boris Johnson forsætisráðherra um að boða til þingkosninga þann 12. desember næstkomandi. Skoski þjóðarflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn hafa lagt til að kosningar fari fram 9. desember. The EU27 has agreed that it will accept the UK's request for a #Brexit flextension until 31 January 2020. The decision is expected to be formalised through a written procedure. — Donald Tusk (@eucopresident) October 28, 2019Emmanuel Macron Frakklandsforseti hafði þrýst á að veita breskum stjórnvöldum skemmri frest, en leiðtogar fjölda aðildarríkja hafa verið þessu mótfallin af ótta við að slíkt kunni að auka líkur á samningslausri útgöngu. Upphaflega stóð til að Bretland myndi ganga úr sambandinu þann fimmtudaginn, en Johnson verður að samþykkja frestunina í samræmi við samþykkt þingsins þar um.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Ræða um lengd nýs frests til að veita Bretum Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins ræða nú hversu langan frest á útgöngu úr sambandinu Bretum verði boðinn. 25. október 2019 07:15 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Vaktin: Hvað gerist í deilu kennara Innlent Fleiri fréttir Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Sjá meira
Ræða um lengd nýs frests til að veita Bretum Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins ræða nú hversu langan frest á útgöngu úr sambandinu Bretum verði boðinn. 25. október 2019 07:15