BBC bað lesendur um að velja sameiginlegt lið Liverpool og Tottenham og þetta varð útkoman Anton Ingi Leifsson skrifar 27. október 2019 12:00 Sameiginlegt lið Klopp og Pochettino leit svona út. vísir/getty Stórleikur umferðarinnar í enska boltanum er leikur Liverpool og Tottenham en flautað verður til leiks á Anfield í dag klukkan 16.30. Að því tilefni bað BBC lesendur sína um að velja sameiginlegt lið Liverpool og Tottenham. Þeir voru ekki lengi að taka við sér og þúsundir manna skiluðu inn sínu vali. Vinsælastur í liðinu var Virgil van Dijk en 96% af þeim sem skiluðu inn ellefu manna liði. Við hlið hans í vörninni var Toby Alderweireld sem var 1,2% framar en Joel Matip. Bakverðirnir voru þeir Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson en þeir voru langt á undan næstu mönnum í bakvarðarstöðunum.We asked for your combined Liverpool-Spurs XI. Only three Spurs players made it.https://t.co/16VYIsz8Kspic.twitter.com/sm2kWSQQx2 — BBC Sport (@BBCSport) October 26, 2019 Á miðjunni eru þeir Christian Eriksen, Fabinho og Georginio Wijnaldum en Fabinho var með 65% val, Eriksen 52% og Wijnaldum 38%. Mohamed Salah og Sadio Mane eru í fremstu víglínunni ásamt Harry Kane. Salah hlaut 83% kosningu, Mane 92% en Kane var hæst valdi Tottenham leikmaðurinn með 61%. Sjö leikmenn Liverpool voru með betri kosningu en Kane og hvort að þetta verði munurinn í leik liðanna í dag verður fróðlegt að sjá. Enski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Stórleikur umferðarinnar í enska boltanum er leikur Liverpool og Tottenham en flautað verður til leiks á Anfield í dag klukkan 16.30. Að því tilefni bað BBC lesendur sína um að velja sameiginlegt lið Liverpool og Tottenham. Þeir voru ekki lengi að taka við sér og þúsundir manna skiluðu inn sínu vali. Vinsælastur í liðinu var Virgil van Dijk en 96% af þeim sem skiluðu inn ellefu manna liði. Við hlið hans í vörninni var Toby Alderweireld sem var 1,2% framar en Joel Matip. Bakverðirnir voru þeir Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson en þeir voru langt á undan næstu mönnum í bakvarðarstöðunum.We asked for your combined Liverpool-Spurs XI. Only three Spurs players made it.https://t.co/16VYIsz8Kspic.twitter.com/sm2kWSQQx2 — BBC Sport (@BBCSport) October 26, 2019 Á miðjunni eru þeir Christian Eriksen, Fabinho og Georginio Wijnaldum en Fabinho var með 65% val, Eriksen 52% og Wijnaldum 38%. Mohamed Salah og Sadio Mane eru í fremstu víglínunni ásamt Harry Kane. Salah hlaut 83% kosningu, Mane 92% en Kane var hæst valdi Tottenham leikmaðurinn með 61%. Sjö leikmenn Liverpool voru með betri kosningu en Kane og hvort að þetta verði munurinn í leik liðanna í dag verður fróðlegt að sjá.
Enski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti