Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. október 2019 21:45 Erfitt kvöld vísir/getty Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.Aldrei hefur lið tapað jafn illa á heimavelli í efstu deild enska boltans. Ryan Bertrand, fyrirliði Southampton, fékk að líta rauða spjaldið snemma leiks en Hassenhuttl var ekki tilbúinn að henda honum fyrir rútuna. „Ég tek fulla ábyrgð á þessu tapi. Frammistaðan var til háborinnar skammar. Það væri auðvelt að skrifa þetta á rauða spjaldið en það var margt annað sem leiddi til þessa taps,“ segir Hassenhuttl. „Ég sá ekki atvikið með rauða spjaldið svo ég get ekkert sagt um það.“ Staðan í leikhléi var 0-5 og margir stuðningsmenn Southampton létu sig hverfa í kjölfarið. Þó voru einhverjir sem kláruðu leikinn og fyrir það var Hassenhuttl þakklátur. „Ég verð að hrósa stuðningsmönnunum okkar. Það voru einhverjir sem kláruðu leikinn og studdu okkur. Við eigum ekki skilið svona góðan stuðning þegar við spilum svona.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25. október 2019 20:45 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.Aldrei hefur lið tapað jafn illa á heimavelli í efstu deild enska boltans. Ryan Bertrand, fyrirliði Southampton, fékk að líta rauða spjaldið snemma leiks en Hassenhuttl var ekki tilbúinn að henda honum fyrir rútuna. „Ég tek fulla ábyrgð á þessu tapi. Frammistaðan var til háborinnar skammar. Það væri auðvelt að skrifa þetta á rauða spjaldið en það var margt annað sem leiddi til þessa taps,“ segir Hassenhuttl. „Ég sá ekki atvikið með rauða spjaldið svo ég get ekkert sagt um það.“ Staðan í leikhléi var 0-5 og margir stuðningsmenn Southampton létu sig hverfa í kjölfarið. Þó voru einhverjir sem kláruðu leikinn og fyrir það var Hassenhuttl þakklátur. „Ég verð að hrósa stuðningsmönnunum okkar. Það voru einhverjir sem kláruðu leikinn og studdu okkur. Við eigum ekki skilið svona góðan stuðning þegar við spilum svona.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25. október 2019 20:45 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25. október 2019 20:45