Karl og kona handtekin vegna fólksins sem lést í gámi Kjartan Kjartansson skrifar 25. október 2019 12:03 Lík fólksins fannst í gám flutningabíls nærri London á miðvikudag. Talið er að það hafi verið kínverskt. Vísir/EPA Breska lögreglan hefur handtekið tvennt til viðbótar í tengslum 39 manns sem fundust látnir í gámabíl. Fólkið sem lést er talið hafa verið Kínverjar og krefjast þarlend stjórnvöld harðra refsinga yfir þeim ábyrgu. Fyrir var ökumaður gámabílsins í haldi lögreglu, grunaður um morð.Reuters-fréttastofan segir að karlmaður og kona, bæði 38 ára gömul, hafi verið handtekin í Warringon, rúma þrjátíu kílómetra austur af Liverpool, á norðanverðu Englandi. Þau eru grunuð um samsæri um mansal og manndráp á 39 manns, að sögn The Guardian. Yfirheyrslur yfir 25 ára gömlum ökumanni flutningabílsins standa enn yfir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann er sagður vera frá Norður-Írlandi. Lík 31 karlmanns og átta kvenna fundust í gám flutningabíls nærri London á miðvikudag. Kínversk stjórnvöld kröfðust þess í dag að bresk yfirvöld sæktust eftir „ströngum refsingum“ yfir þeim sem báru ábyrgð á dauða fólksins í gámnum. Ekki hafi enn verið hægt að staðfesta þjóðerni fólksins. Sendiráð Kína í London segist hafa sent sendinefnd til að vinna með bresku lögreglunni að rannsókninni. Algengt er sagt að fólki sé smyglað til Bretlands í flutningabílum. Árið 2000 fundust líka 58 Kínverja í tómaflutningabíl í hafnarborginni Dover. Bretland England Kína Tengdar fréttir 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Breska lögreglan hefur handtekið tvennt til viðbótar í tengslum 39 manns sem fundust látnir í gámabíl. Fólkið sem lést er talið hafa verið Kínverjar og krefjast þarlend stjórnvöld harðra refsinga yfir þeim ábyrgu. Fyrir var ökumaður gámabílsins í haldi lögreglu, grunaður um morð.Reuters-fréttastofan segir að karlmaður og kona, bæði 38 ára gömul, hafi verið handtekin í Warringon, rúma þrjátíu kílómetra austur af Liverpool, á norðanverðu Englandi. Þau eru grunuð um samsæri um mansal og manndráp á 39 manns, að sögn The Guardian. Yfirheyrslur yfir 25 ára gömlum ökumanni flutningabílsins standa enn yfir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann er sagður vera frá Norður-Írlandi. Lík 31 karlmanns og átta kvenna fundust í gám flutningabíls nærri London á miðvikudag. Kínversk stjórnvöld kröfðust þess í dag að bresk yfirvöld sæktust eftir „ströngum refsingum“ yfir þeim sem báru ábyrgð á dauða fólksins í gámnum. Ekki hafi enn verið hægt að staðfesta þjóðerni fólksins. Sendiráð Kína í London segist hafa sent sendinefnd til að vinna með bresku lögreglunni að rannsókninni. Algengt er sagt að fólki sé smyglað til Bretlands í flutningabílum. Árið 2000 fundust líka 58 Kínverja í tómaflutningabíl í hafnarborginni Dover.
Bretland England Kína Tengdar fréttir 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49
Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06