Peterson: Ég þurfti að berjast við tárin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. október 2019 13:00 Peterson þakkar Kirk Cousins, leikstjórnanda Vikings, fyrir leikinn. vísir/getty Minnesota Vikings vann 19-9 sigur á Washington Redskins í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Leiksins verður helst minnst fyrir áfangann sem hlauparinn Adrian Peterson náði í leiknum. Peterson komst þá upp í sjötta sæti á listanum yfir þá sem hafa hlaupið lengst í sögu deildarinnar. Hann lék lengstum á sínum ferli með Vikings en spilar nú með Redskins. Það var því vel við hæfi að hann skildi ná áfanganum gegn sínu gamla félagi.And with this run @AdrianPeterson is now 6th on the All-time career rushing yards list! Congrats, AP!@Redskins | #HTTR : #WASvsMIN on @NFLNetwork | @NFLonFOX | @PrimeVideo How to watch: https://t.co/I6INVckndXpic.twitter.com/JO9c7YMxjz — NFL (@NFL) October 25, 2019 Þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum - og úrslitin löngu ráðin - var ákveðið að hylla Peterson. Áhorfendur sungu allir í kór „AP“ til hlauparans sem gladdi þá í tíu ár á sínum tíma.A round of applause for @AdrianPeterson on becoming 6th all-time in NFL career rushing yards pic.twitter.com/Uz5HnxTgxJ — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 25, 2019 Þessi gjörningur snerti við Peterson. „Ég þurfti að berjast við tárin ef ég á að vera heiðarlegur. Það er yndislegt að koma aftur hingað og sjá að fólkinu þykir enn vænt um mig,“ sagði Peterson sem á flest hlaupamet í sögu Vikings. „Þetta var mjög furðulegur leikur og ég stóð sjálfan mig að því að syngja við „SKOL“ sönginn. Það kom bara náttúrulega. Sumir hlutir breytast greinilega aldrei.“ NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira
Minnesota Vikings vann 19-9 sigur á Washington Redskins í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Leiksins verður helst minnst fyrir áfangann sem hlauparinn Adrian Peterson náði í leiknum. Peterson komst þá upp í sjötta sæti á listanum yfir þá sem hafa hlaupið lengst í sögu deildarinnar. Hann lék lengstum á sínum ferli með Vikings en spilar nú með Redskins. Það var því vel við hæfi að hann skildi ná áfanganum gegn sínu gamla félagi.And with this run @AdrianPeterson is now 6th on the All-time career rushing yards list! Congrats, AP!@Redskins | #HTTR : #WASvsMIN on @NFLNetwork | @NFLonFOX | @PrimeVideo How to watch: https://t.co/I6INVckndXpic.twitter.com/JO9c7YMxjz — NFL (@NFL) October 25, 2019 Þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum - og úrslitin löngu ráðin - var ákveðið að hylla Peterson. Áhorfendur sungu allir í kór „AP“ til hlauparans sem gladdi þá í tíu ár á sínum tíma.A round of applause for @AdrianPeterson on becoming 6th all-time in NFL career rushing yards pic.twitter.com/Uz5HnxTgxJ — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 25, 2019 Þessi gjörningur snerti við Peterson. „Ég þurfti að berjast við tárin ef ég á að vera heiðarlegur. Það er yndislegt að koma aftur hingað og sjá að fólkinu þykir enn vænt um mig,“ sagði Peterson sem á flest hlaupamet í sögu Vikings. „Þetta var mjög furðulegur leikur og ég stóð sjálfan mig að því að syngja við „SKOL“ sönginn. Það kom bara náttúrulega. Sumir hlutir breytast greinilega aldrei.“
NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira