Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Anton Ingi Leifsson skrifar 31. október 2019 19:44 Granit fer af velli á sunnudaginn. vísir/getty Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir atburðarás helgarinnar sem vakti mikla athygli er honum var skipt útaf í leiknum gegn Crystal Palace á heimavelli. Svisslendingurinn brást illa við er honum var skipt af velli en stuðningsmenn Arsenal virtust ánægðir með skiptinguna. Þeir púuðu á fyrirliðann sem brást illur við og reif af sér treyjuna og grýtti henni í jörðina. Magt og mikið hefur verið rætt um atvikið Xhaka var svo ekki í leikmannahópi Arsenal sem mætti Liverpool í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. Nú hefur hann sent frá sér yfirlýsingu. „Eftir að hafa tekið smá tíma til að velta fyrir mér því sem gerðist á sunnudaginn hef ég ákveðið að útskýra þetta fyrir ykkur í stað þess að koma bara með stutt svar,“ byrjaði Xhaka á að skrifa. Xhaka fór síðan í gegnum atburðarásina en ljóst er að sá svissneski hefur þurft að þola margt á samfélagsmiðlum undanfarna daga og vikur.The following is a message from Granit Xhaka... pic.twitter.com/YG5lBKmQvi — Arsenal (@Arsenal) October 31, 2019 „Fólk hefur sagt hluti eins og: Við munum brjóta á þér lappirnar, drepa konuna þína og vonandi fær dóttir þín krabbamein. Þetta hefur hrært við mér og það sauð svo á mér er ég fékk höfnunina á sunnudaginn,“ sagði Xhaka. Hann endaði svo bréfið á því að hann vonaðist til þess að þetta atvik væri að baki bæði stuðningsmenn og leikmaðurinn sjálfur gæti horft fram á við á jákvæðan hátt. Óvíst er hvort að hann verði í leikmannahópi Arsenal um helgina en bréfið í heild sinni má sjá hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir atburðarás helgarinnar sem vakti mikla athygli er honum var skipt útaf í leiknum gegn Crystal Palace á heimavelli. Svisslendingurinn brást illa við er honum var skipt af velli en stuðningsmenn Arsenal virtust ánægðir með skiptinguna. Þeir púuðu á fyrirliðann sem brást illur við og reif af sér treyjuna og grýtti henni í jörðina. Magt og mikið hefur verið rætt um atvikið Xhaka var svo ekki í leikmannahópi Arsenal sem mætti Liverpool í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. Nú hefur hann sent frá sér yfirlýsingu. „Eftir að hafa tekið smá tíma til að velta fyrir mér því sem gerðist á sunnudaginn hef ég ákveðið að útskýra þetta fyrir ykkur í stað þess að koma bara með stutt svar,“ byrjaði Xhaka á að skrifa. Xhaka fór síðan í gegnum atburðarásina en ljóst er að sá svissneski hefur þurft að þola margt á samfélagsmiðlum undanfarna daga og vikur.The following is a message from Granit Xhaka... pic.twitter.com/YG5lBKmQvi — Arsenal (@Arsenal) October 31, 2019 „Fólk hefur sagt hluti eins og: Við munum brjóta á þér lappirnar, drepa konuna þína og vonandi fær dóttir þín krabbamein. Þetta hefur hrært við mér og það sauð svo á mér er ég fékk höfnunina á sunnudaginn,“ sagði Xhaka. Hann endaði svo bréfið á því að hann vonaðist til þess að þetta atvik væri að baki bæði stuðningsmenn og leikmaðurinn sjálfur gæti horft fram á við á jákvæðan hátt. Óvíst er hvort að hann verði í leikmannahópi Arsenal um helgina en bréfið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23
Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30
Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30
Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15