Þeir félagar eru með þáttinn „Inside the Octagon“ sem alltaf vekur mikla athygli enda flott og fagleg greining í boði.
Bardagakvöldið stóra fer fram í Madison Square Garden í New York á laugardagskvöldið. Það er að sjálfsögðu í beinn á Stöð 2 Sport.
Hér að neðan má sjá þáttinn hjá Hardy og Gooden.