Tveggja hreyfla flugvél missti mótor á hafsvæðinu á milli Íslands og Grænlands. Landhelgisgæslunni var gert viðvart og var einn um borð í vélinni.
Samkvæmt heimildum fréttastofu hafði flugstjóri vélarinnar lýst yfir neyðarástandi. Vélin flaug meðfram strönd Grænlands í átt að Narsarsuaq, á suðurhluta Grænlands, þar sem hún lenti heil og höldnu nú á öðrum tímanum.
Flugvél í vandræðum milli Íslands og Grænlands
Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar

Mest lesið



Lýsa eftir Svövu Lydiu
Innlent

Björguðu dreng úr gjótu
Innlent




Friðrik Ólafsson er látinn
Innlent

„Það eru ekki skattahækkanir“
Innlent
