Sportpakkinn: Snæfellskonur lokuðu á gamla liðsfélagann en KR fór samt heim með öll stigin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 20:00 Emese Vida hafði betur í baráttunni við Hildi Björgu Kjartansdóttur en það dugði skammt á móti sterku KR-liði. Vísir/Vilhelm KR ætlar að veita Val harða keppni í Dómínósdeild kvenna í körfubolta. KR jafnaði Val að stigum í Stykkishólmi í gærkvöldi, vann Snæfell með 24 stiga mun, 81-57. Arnar Björnsson fór yfir gang mála í leiknum í Stykkishólmi í gærkvöldi og má sjá umfjöllun hans hér fyrir neðan. Perla Jóhannsdóttir gaf tóninn í byrjun. Leikurinn var jafn framan af, staðan 15-15 þegar þrjár og hálf mínúta var eftir af 1. leikhluta en KR skoraði 5 síðustu stigin og var yfir 20-15 að honum loknum. Snæfell jafnaði í 25-25 þegar fjórar mínútur voru búnar af öðrum fjórðungi en KR skoraði þá 9 stig í röð og eftir það var á brattann að sækja fyrir Snæfell. Sanja Orazovic var stigahæst hjá KR, skoraði 24 stig, tók 8 fráköst og fiskaði 6 villur á Snæfellsliðið. Gunnhildur Gunnarsdóttir skoraði 16 stig fyrir Snæfell og Emese Vida 14 en hún að auki 17 fráköst. KR vann þriðja leikinn í röð, 81-57. Landsliðskonan, Hildur Björg Kjartansdóttir, lenti í villuvandræðum og náði ekki að skora í fyrsta leiknum gegn sínum gömlu samherjum í Snæfelli. Hildur lék í 19 mínútur og var með fjórar villur og fjögur fráköst en ekkert stig. KR og Valur eru með 10 stig en Valur á leik til góða í kvöld gegn Haukum í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði. Haukar geta jafnað Reykjavíkurliðin með sigri í kvöld. Hinir tveir leikir kvöldsins eru rimmu Keflavíkur og Grindavíkur og Skallagríms og Breiðabliks. Breiðablik og Grindavík hafa tapað öllum leikjunum. Leikur Skallagríms og Breiðabliks verður sýndur beint á íþróttarásum Sýnar. Leikirnir þrír byrja klukkan 19:15. Fréttina má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: KR sótti sigur í Stykkishólm Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Sjá meira
KR ætlar að veita Val harða keppni í Dómínósdeild kvenna í körfubolta. KR jafnaði Val að stigum í Stykkishólmi í gærkvöldi, vann Snæfell með 24 stiga mun, 81-57. Arnar Björnsson fór yfir gang mála í leiknum í Stykkishólmi í gærkvöldi og má sjá umfjöllun hans hér fyrir neðan. Perla Jóhannsdóttir gaf tóninn í byrjun. Leikurinn var jafn framan af, staðan 15-15 þegar þrjár og hálf mínúta var eftir af 1. leikhluta en KR skoraði 5 síðustu stigin og var yfir 20-15 að honum loknum. Snæfell jafnaði í 25-25 þegar fjórar mínútur voru búnar af öðrum fjórðungi en KR skoraði þá 9 stig í röð og eftir það var á brattann að sækja fyrir Snæfell. Sanja Orazovic var stigahæst hjá KR, skoraði 24 stig, tók 8 fráköst og fiskaði 6 villur á Snæfellsliðið. Gunnhildur Gunnarsdóttir skoraði 16 stig fyrir Snæfell og Emese Vida 14 en hún að auki 17 fráköst. KR vann þriðja leikinn í röð, 81-57. Landsliðskonan, Hildur Björg Kjartansdóttir, lenti í villuvandræðum og náði ekki að skora í fyrsta leiknum gegn sínum gömlu samherjum í Snæfelli. Hildur lék í 19 mínútur og var með fjórar villur og fjögur fráköst en ekkert stig. KR og Valur eru með 10 stig en Valur á leik til góða í kvöld gegn Haukum í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði. Haukar geta jafnað Reykjavíkurliðin með sigri í kvöld. Hinir tveir leikir kvöldsins eru rimmu Keflavíkur og Grindavíkur og Skallagríms og Breiðabliks. Breiðablik og Grindavík hafa tapað öllum leikjunum. Leikur Skallagríms og Breiðabliks verður sýndur beint á íþróttarásum Sýnar. Leikirnir þrír byrja klukkan 19:15. Fréttina má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: KR sótti sigur í Stykkishólm
Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Sjá meira