Leikurinn var færður fram um einn dag vegna þess að Braga spilar á morgun í Portúgal og ekki er langt á milli leikvanganna.
Staðan var markalaus í hálfleik en Arsenal komst yfir með skallamarki Shkodran Mustafi á 80. mínútu og allt stefndi í sigur Arsenal.
GOAL! Vitoria Guimarares 1-1 Arsenal.
— BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019
Arsenal don't clear the danger and Bruno Duarte's acrobatic volley finds the corner and it's all square!
Live: https://t.co/nhEF7mHOBV#UELpic.twitter.com/AtH03DHfxu
Allt kom fyrir ekki og í uppbótartíma jafnaði Bruno Duarte metin. Liðin skildu því jöfn en Arsenal er á toppi riðilsins með tíu stig. Þetta var fyrsta stig Vitoria.
Áhyggjuefni hins vegar fyrir Arsenal sem var að glutra frá sér fjórða leiknum í röð. Leikina og úrslitin úr þessum fjórum leikjum má sjá hér að neðan.
Arsenal have led in each of their last four games across all competitions:
— Squawka Football (@Squawka) November 6, 2019
FT: 2-2 vs. Crystal Palace
FT: 5-5 vs. Liverpool
FT: 1-1 vs. Wolves
FT: 1-1 vs. Vitória
'Tactically, it worked how we wanted.' pic.twitter.com/azHJkWHDUB