Sú argentínska þurfti heimsmet til að vinna Söru í fjórða hluta CrossFit Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 12:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslensku CrossFit stelpurnar enduðu í öðru og þriðja sæti í fjórða hlutanum en eru númer eitt og tvö samanlagt. Íslenska CrossFit konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur ekki náð að vinna einn af fjórum fyrstu hlutunum á CrossFit Open en engin hefur aftur á móti gert betur en íslenska CrossFit drottningin samanlagt. Fjórði hluti CrossFit Open er nú að baki og tvær af okkar konum voru nálægt því að vinna hann og tryggja sér 2020 Bandaríkjadali, 250 þúsund íslenskar krónur, í verðlaunafé. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var með annan besta árangurinn í fjórða hlutanum og Anníe Mist Þórisdóttir var með þriðja besta árangurinn. Hin argentínska Sasha Nieves vann fjórða hlutann og setti heimsmet með því að klára æfingarnar á 11 mínútum og átta sekúndum. Sara varð aðeins þremur sekúndum á eftir henni. Sara kláraði á 11 mínútum og 11 sekúndum en tími Anníe Mistar var 12 mínútur og 24 sekúndur. Sasha Nieves var líka fljótari en allir karlarnir í fjórða hlutanum.Watch Sasha Nieves’ Record-Breaking 20.4 Video [11:08] VIDEO: https://t.co/fDltpItCTh#intheopen#crossfit#crossfitopen#crossfitgames#20point4#argentinapic.twitter.com/1DqUEVhVTe — The Barbell Spin (@TheBarbellSpin) November 5, 2019Í þessum fjórða hluta voru sex umferðir þar sem keppendur lyftu þyngri og þyngri slá í jafnhöttun í bland við það að hoppa upp á kassa eða gera æfingar á einum fæti. Það má æfingarnar útskýrðar hér. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir hafa báðar sýnt mikinn stöðugleika í fyrstu fjórum hlutum CrossFit Open og eru í efstu tveimur sætunum samanlagt. Sara er í fyrsta sæti með tólf stiga forskot á löndu sína en Anníe Mist er síðan níu stigum á undan þriðja sætinu þar sem situr Írinn Emma McQuaid. Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórtanda sætinu Björgvin Karl Guðmundsson er í sjötta sæti hjá körlunum en náði „bara“ 64. sæti í fjórða hlutanum eftir að hafa verið inn á topp tuttugu í hinum þremur. CrossFit Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Sjá meira
Íslensku CrossFit stelpurnar enduðu í öðru og þriðja sæti í fjórða hlutanum en eru númer eitt og tvö samanlagt. Íslenska CrossFit konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur ekki náð að vinna einn af fjórum fyrstu hlutunum á CrossFit Open en engin hefur aftur á móti gert betur en íslenska CrossFit drottningin samanlagt. Fjórði hluti CrossFit Open er nú að baki og tvær af okkar konum voru nálægt því að vinna hann og tryggja sér 2020 Bandaríkjadali, 250 þúsund íslenskar krónur, í verðlaunafé. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var með annan besta árangurinn í fjórða hlutanum og Anníe Mist Þórisdóttir var með þriðja besta árangurinn. Hin argentínska Sasha Nieves vann fjórða hlutann og setti heimsmet með því að klára æfingarnar á 11 mínútum og átta sekúndum. Sara varð aðeins þremur sekúndum á eftir henni. Sara kláraði á 11 mínútum og 11 sekúndum en tími Anníe Mistar var 12 mínútur og 24 sekúndur. Sasha Nieves var líka fljótari en allir karlarnir í fjórða hlutanum.Watch Sasha Nieves’ Record-Breaking 20.4 Video [11:08] VIDEO: https://t.co/fDltpItCTh#intheopen#crossfit#crossfitopen#crossfitgames#20point4#argentinapic.twitter.com/1DqUEVhVTe — The Barbell Spin (@TheBarbellSpin) November 5, 2019Í þessum fjórða hluta voru sex umferðir þar sem keppendur lyftu þyngri og þyngri slá í jafnhöttun í bland við það að hoppa upp á kassa eða gera æfingar á einum fæti. Það má æfingarnar útskýrðar hér. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir hafa báðar sýnt mikinn stöðugleika í fyrstu fjórum hlutum CrossFit Open og eru í efstu tveimur sætunum samanlagt. Sara er í fyrsta sæti með tólf stiga forskot á löndu sína en Anníe Mist er síðan níu stigum á undan þriðja sætinu þar sem situr Írinn Emma McQuaid. Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórtanda sætinu Björgvin Karl Guðmundsson er í sjötta sæti hjá körlunum en náði „bara“ 64. sæti í fjórða hlutanum eftir að hafa verið inn á topp tuttugu í hinum þremur.
CrossFit Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Sjá meira