Ekki lengur Facebook heldur FACEBOOK Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2019 21:39 Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, svaraði spurningum þingmanna í síðasta mánuði. AP/Andrew Harnik Fyrirtækið Facebook kynnti í dag nýtt merki fyrirtækisins. Merkinu, FACEBOOK, er ætlað að aðgreina fyrirtækið frá stærsta samfélagsmiðli þess, Facebook, og í senn tengja aðra samfélagsmiðla þess eins og Instagram, WhatsApp og Messenger við FACEBOOK. Fyrirtækið var stofnað fyrir um fimmtán árum og snýst um mun meira en bara upprunalega samfélagsmiðilinn. Merkið FACEBOOK mun breyta um lit, eftir því í hvaða miðli fyrirtækisins það birtist. Breytingin mun taka gildi á komandi vikum, samkvæmt tilkynningu.Áhugasamir geta kynnt sér hönnunarferli nýja merkisins hér.Samkvæmt Bloomberg kom til greina að breyta nafni móðurfélagsins. Það var þó ekki lendingin og var það vegna þess að forsvarsmenn Facebook vildu ekki láta líta út fyrir að þeir væru á flótta undan vandræðum Facebook. Þau eru umtalsverð.Svona munu tengsl miðla og fyrirtækisins koma í ljós í forritum Facebook.Forsvarsmenn Facebook hafa meðal annars verið harðlega gagnrýndir fyrir að bregðast ekki nægilega við áróðri og fölskum upplýsingum á samfélagsmiðlinum. Stefna Facebook er sú að stjórnmálamenn megi beinlínis ljúga í auglýsingum.Facebook hefur einnig verið harðlega gagnrýnt vegna meðhöndlunar á persónuupplýsingum og vegna umsvifa þess og stærðar. Stjórnmálamenn vestanhafs hafa jafnvel lagt til að fyrirtækið verði brotið upp í smærri einingar. Elizabeth Warren, forsetaframbjóðandi og öldungadeildarþingmaður Demókrataflokksins, hefur meðal annara lagt það til. Sömuleiðis hefur fyrirtækið orðið fyrir mótlæti vegna áætlunar um að stofna rafmynt sem hægt verði að nota til að greiða fyrir vörur og þjónustu 47 ríkissaksóknarar víðsvegar um Bandaríkin rannsaka nú viðskiptahætti Facebook og þá með sérstakri áherslu á það hvort forsvarsmenn þess hafi brotið samkeppnislög. Rannsóknir þessar eru leiddar af ríkissaksóknara New York. Bandaríkin Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Fyrirtækið Facebook kynnti í dag nýtt merki fyrirtækisins. Merkinu, FACEBOOK, er ætlað að aðgreina fyrirtækið frá stærsta samfélagsmiðli þess, Facebook, og í senn tengja aðra samfélagsmiðla þess eins og Instagram, WhatsApp og Messenger við FACEBOOK. Fyrirtækið var stofnað fyrir um fimmtán árum og snýst um mun meira en bara upprunalega samfélagsmiðilinn. Merkið FACEBOOK mun breyta um lit, eftir því í hvaða miðli fyrirtækisins það birtist. Breytingin mun taka gildi á komandi vikum, samkvæmt tilkynningu.Áhugasamir geta kynnt sér hönnunarferli nýja merkisins hér.Samkvæmt Bloomberg kom til greina að breyta nafni móðurfélagsins. Það var þó ekki lendingin og var það vegna þess að forsvarsmenn Facebook vildu ekki láta líta út fyrir að þeir væru á flótta undan vandræðum Facebook. Þau eru umtalsverð.Svona munu tengsl miðla og fyrirtækisins koma í ljós í forritum Facebook.Forsvarsmenn Facebook hafa meðal annars verið harðlega gagnrýndir fyrir að bregðast ekki nægilega við áróðri og fölskum upplýsingum á samfélagsmiðlinum. Stefna Facebook er sú að stjórnmálamenn megi beinlínis ljúga í auglýsingum.Facebook hefur einnig verið harðlega gagnrýnt vegna meðhöndlunar á persónuupplýsingum og vegna umsvifa þess og stærðar. Stjórnmálamenn vestanhafs hafa jafnvel lagt til að fyrirtækið verði brotið upp í smærri einingar. Elizabeth Warren, forsetaframbjóðandi og öldungadeildarþingmaður Demókrataflokksins, hefur meðal annara lagt það til. Sömuleiðis hefur fyrirtækið orðið fyrir mótlæti vegna áætlunar um að stofna rafmynt sem hægt verði að nota til að greiða fyrir vörur og þjónustu 47 ríkissaksóknarar víðsvegar um Bandaríkin rannsaka nú viðskiptahætti Facebook og þá með sérstakri áherslu á það hvort forsvarsmenn þess hafi brotið samkeppnislög. Rannsóknir þessar eru leiddar af ríkissaksóknara New York.
Bandaríkin Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira