McIlroy vann í bráðabana í Sjanghaí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2019 09:40 McIlroy með sigurlaunin. vísir/getty Norður-Írinn Rory McIlroy vann sigur á heimsmótinu í golfi í Sjanghaí í Kína. McIlroy hafði betur gegn Bandaríkjamanninum Xander Schauffele í bráðabana. Sá síðarnefndi átti titil að verja.Made you jump Rors!@McIlroyRory#WGCHSBCChampionspic.twitter.com/Jyxr6K0Mmd — The European Tour (@EuropeanTour) November 3, 2019 Þeir voru báðir á 19 höggum undir pari eftir lokahringinn. McIlroy lék hann á fjórum höggum undir pari en Schauffele á sex höggum undir pari. Sá bandaríski tryggði sér bráðabana með því að setja niður pútt fyrir fugli á lokaholunni. Það var hans sjöundi fugl á lokahringnum.We are headed to a playoff.@XSchauffele's birdie at the 72nd hole puts him at -19 and tied for the WGC-HSBC Champions lead. pic.twitter.com/c65FKx4YJt — PGA TOUR (@PGATOUR) November 3, 2019 McIlroy fékk fugl á fyrstu holunni í bráðabananum en Schauffele aðeins par og það var nóg til að tryggja þeim norður-írska sinn fyrsta sigur á heimsmótinu.The winning moment. What a performance from @McIlroyRory. pic.twitter.com/ZChJFi6Q8d — PGA TOUR (@PGATOUR) November 3, 2019 Þetta var jafnframt fjórði sigur McIlroys á PGA-mótaröðinni í ár. Hann tapaði ekki höggi á síðustu tveimur hringjunum á heimsmótinu.A winner in China.@McIlroyRory wins in a playoff at the WGC-HSBC Champions! The reigning #FedExCup champ claims his first victory of the season and 4th of the 2019 calendar year.#LiveUnderParpic.twitter.com/SqHDHkwirG — PGA TOUR (@PGATOUR) November 3, 2019 Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku varð þriðji á 17 höggum undir pari. Hann var í 2. sæti fyrir lokahringinn. Austurríkismaðurinn Matthias Schwab, Victor Perez frá Frakklandi og Mexíkóinn Abraham Ancer voru jafnir í 4. sæti á 15 höggum undir pari. Matthew Fitzpatrick varð sjötti á 14 höggum undir pari. Englendingurinn var efstur eftir fyrstu tvo hringina. Golf Tengdar fréttir McIlroy með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á heimsmótinu Norður-Írinn stefnir á að vinna heimsmótið í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. 2. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy vann sigur á heimsmótinu í golfi í Sjanghaí í Kína. McIlroy hafði betur gegn Bandaríkjamanninum Xander Schauffele í bráðabana. Sá síðarnefndi átti titil að verja.Made you jump Rors!@McIlroyRory#WGCHSBCChampionspic.twitter.com/Jyxr6K0Mmd — The European Tour (@EuropeanTour) November 3, 2019 Þeir voru báðir á 19 höggum undir pari eftir lokahringinn. McIlroy lék hann á fjórum höggum undir pari en Schauffele á sex höggum undir pari. Sá bandaríski tryggði sér bráðabana með því að setja niður pútt fyrir fugli á lokaholunni. Það var hans sjöundi fugl á lokahringnum.We are headed to a playoff.@XSchauffele's birdie at the 72nd hole puts him at -19 and tied for the WGC-HSBC Champions lead. pic.twitter.com/c65FKx4YJt — PGA TOUR (@PGATOUR) November 3, 2019 McIlroy fékk fugl á fyrstu holunni í bráðabananum en Schauffele aðeins par og það var nóg til að tryggja þeim norður-írska sinn fyrsta sigur á heimsmótinu.The winning moment. What a performance from @McIlroyRory. pic.twitter.com/ZChJFi6Q8d — PGA TOUR (@PGATOUR) November 3, 2019 Þetta var jafnframt fjórði sigur McIlroys á PGA-mótaröðinni í ár. Hann tapaði ekki höggi á síðustu tveimur hringjunum á heimsmótinu.A winner in China.@McIlroyRory wins in a playoff at the WGC-HSBC Champions! The reigning #FedExCup champ claims his first victory of the season and 4th of the 2019 calendar year.#LiveUnderParpic.twitter.com/SqHDHkwirG — PGA TOUR (@PGATOUR) November 3, 2019 Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku varð þriðji á 17 höggum undir pari. Hann var í 2. sæti fyrir lokahringinn. Austurríkismaðurinn Matthias Schwab, Victor Perez frá Frakklandi og Mexíkóinn Abraham Ancer voru jafnir í 4. sæti á 15 höggum undir pari. Matthew Fitzpatrick varð sjötti á 14 höggum undir pari. Englendingurinn var efstur eftir fyrstu tvo hringina.
Golf Tengdar fréttir McIlroy með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á heimsmótinu Norður-Írinn stefnir á að vinna heimsmótið í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. 2. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
McIlroy með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á heimsmótinu Norður-Írinn stefnir á að vinna heimsmótið í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. 2. nóvember 2019 11:30