Kolbeinn í byrjunarliði AIK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 10:42 Kolbeinn í leik með AIK. vísir/getty Þrátt fyrir að hafa verið handtekinn fyrr í vikunni er Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.AIK:s chefstränare Rikard Norling har, tillsammans med assisterande tränarna Patric Jildefalk, Sean O'Shea och Kyriakos Stamatopoulos, tagit ut följande spelare till dagens allsvenska avslutningsmatch mot GIF Sundsvall. Avspark sker kl 13 på Friends Arena: https://t.co/VY5nOMGy8Lpic.twitter.com/16MpwdBhfM — AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019 Í gær var greint frá því að Kolbeinn hafi verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað aðfaranótt fimmtudags. Hann á að hafa lent í ryskingum við dyravörð og veitt mótþróa við handtöku. Forseti AIK sagði í samtali við Expressen að hegðun Kolbeins hefði gengið gegn grunngildum félagsins.Samkvæmt heimildum Fótbolta.net hefur AIK farið yfir mál Kolbeins og komist að því að hann væri ekki sökudólgur í látunum. Þjálfari liðsins hafi því ákveðið að refsa honum ekki. AIK er í 4. sæti sænsku deildarinnar. Liðið á ekki lengur möguleika á að verða meistari. Djurgården, Malmö og Hammarby berjast um meistaratitilinn. Leikirnir í lokaumferðinni hefjast allir klukkan 12:00.Uppfært 10:55 Kolbeinn er í byrjunarliði AIK gegn Sundsvall.Dagens AIK-elva i den allsvenska avslutningen mot GIF Sundsvall. Avspark kl 13:00 på Friends Arena. Kan du inte vara på plats? Se matchen hos C More och länken nedan så stödjer du AIK ekonomiskt.https://t.co/QLWRSSVToypic.twitter.com/zFZYYs6A7r— AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019 Sænski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa verið handtekinn fyrr í vikunni er Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.AIK:s chefstränare Rikard Norling har, tillsammans med assisterande tränarna Patric Jildefalk, Sean O'Shea och Kyriakos Stamatopoulos, tagit ut följande spelare till dagens allsvenska avslutningsmatch mot GIF Sundsvall. Avspark sker kl 13 på Friends Arena: https://t.co/VY5nOMGy8Lpic.twitter.com/16MpwdBhfM — AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019 Í gær var greint frá því að Kolbeinn hafi verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað aðfaranótt fimmtudags. Hann á að hafa lent í ryskingum við dyravörð og veitt mótþróa við handtöku. Forseti AIK sagði í samtali við Expressen að hegðun Kolbeins hefði gengið gegn grunngildum félagsins.Samkvæmt heimildum Fótbolta.net hefur AIK farið yfir mál Kolbeins og komist að því að hann væri ekki sökudólgur í látunum. Þjálfari liðsins hafi því ákveðið að refsa honum ekki. AIK er í 4. sæti sænsku deildarinnar. Liðið á ekki lengur möguleika á að verða meistari. Djurgården, Malmö og Hammarby berjast um meistaratitilinn. Leikirnir í lokaumferðinni hefjast allir klukkan 12:00.Uppfært 10:55 Kolbeinn er í byrjunarliði AIK gegn Sundsvall.Dagens AIK-elva i den allsvenska avslutningen mot GIF Sundsvall. Avspark kl 13:00 på Friends Arena. Kan du inte vara på plats? Se matchen hos C More och länken nedan så stödjer du AIK ekonomiskt.https://t.co/QLWRSSVToypic.twitter.com/zFZYYs6A7r— AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019
Sænski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59