Kolbeinn í byrjunarliði AIK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 10:42 Kolbeinn í leik með AIK. vísir/getty Þrátt fyrir að hafa verið handtekinn fyrr í vikunni er Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.AIK:s chefstränare Rikard Norling har, tillsammans med assisterande tränarna Patric Jildefalk, Sean O'Shea och Kyriakos Stamatopoulos, tagit ut följande spelare till dagens allsvenska avslutningsmatch mot GIF Sundsvall. Avspark sker kl 13 på Friends Arena: https://t.co/VY5nOMGy8Lpic.twitter.com/16MpwdBhfM — AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019 Í gær var greint frá því að Kolbeinn hafi verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað aðfaranótt fimmtudags. Hann á að hafa lent í ryskingum við dyravörð og veitt mótþróa við handtöku. Forseti AIK sagði í samtali við Expressen að hegðun Kolbeins hefði gengið gegn grunngildum félagsins.Samkvæmt heimildum Fótbolta.net hefur AIK farið yfir mál Kolbeins og komist að því að hann væri ekki sökudólgur í látunum. Þjálfari liðsins hafi því ákveðið að refsa honum ekki. AIK er í 4. sæti sænsku deildarinnar. Liðið á ekki lengur möguleika á að verða meistari. Djurgården, Malmö og Hammarby berjast um meistaratitilinn. Leikirnir í lokaumferðinni hefjast allir klukkan 12:00.Uppfært 10:55 Kolbeinn er í byrjunarliði AIK gegn Sundsvall.Dagens AIK-elva i den allsvenska avslutningen mot GIF Sundsvall. Avspark kl 13:00 på Friends Arena. Kan du inte vara på plats? Se matchen hos C More och länken nedan så stödjer du AIK ekonomiskt.https://t.co/QLWRSSVToypic.twitter.com/zFZYYs6A7r— AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019 Sænski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa verið handtekinn fyrr í vikunni er Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.AIK:s chefstränare Rikard Norling har, tillsammans med assisterande tränarna Patric Jildefalk, Sean O'Shea och Kyriakos Stamatopoulos, tagit ut följande spelare till dagens allsvenska avslutningsmatch mot GIF Sundsvall. Avspark sker kl 13 på Friends Arena: https://t.co/VY5nOMGy8Lpic.twitter.com/16MpwdBhfM — AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019 Í gær var greint frá því að Kolbeinn hafi verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað aðfaranótt fimmtudags. Hann á að hafa lent í ryskingum við dyravörð og veitt mótþróa við handtöku. Forseti AIK sagði í samtali við Expressen að hegðun Kolbeins hefði gengið gegn grunngildum félagsins.Samkvæmt heimildum Fótbolta.net hefur AIK farið yfir mál Kolbeins og komist að því að hann væri ekki sökudólgur í látunum. Þjálfari liðsins hafi því ákveðið að refsa honum ekki. AIK er í 4. sæti sænsku deildarinnar. Liðið á ekki lengur möguleika á að verða meistari. Djurgården, Malmö og Hammarby berjast um meistaratitilinn. Leikirnir í lokaumferðinni hefjast allir klukkan 12:00.Uppfært 10:55 Kolbeinn er í byrjunarliði AIK gegn Sundsvall.Dagens AIK-elva i den allsvenska avslutningen mot GIF Sundsvall. Avspark kl 13:00 på Friends Arena. Kan du inte vara på plats? Se matchen hos C More och länken nedan så stödjer du AIK ekonomiskt.https://t.co/QLWRSSVToypic.twitter.com/zFZYYs6A7r— AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019
Sænski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59