Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. nóvember 2019 14:00 BMW X7 er með mjög stórt grill, eins og Daimler vísar í í svari sínu. Vísir/Getty BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. BMW byrjaði grínið með því að segja að nú geti allir bílar klætt sig upp sem uppáhalds ofurhetjan sín. Myndin sýnir Mercedes Benz í BMW ábreiðu.Now every car can dress up as its favorite superhero. @MercedesBenzUSA #HappyHalloween from #BMW pic.twitter.com/Gpb5rvzEer— BMW USA (@BMWUSA) October 31, 2019 Daimler AG, móðurfélag Mercedes Benz svaraði heldur betur fyrir sig og gerði í leiðinni grín að stærð grillsins á BMW. Hönnuðir BMW hafa verið að stækka grillin á bílum sínum á nýjustu útgáfum. Þessi stækkun á grillinu á rætur að rekja til X7 sem var með mjög stórt grill. Fleiri BMW bílar hafa fengið svipaða uppfærslu eins og nýja 7 línan sem er með afar stórt grill.Nice one, @BMWUSA. That's a really scary costume! Especially that radiator grille...— Daimler AG (@Daimler) October 31, 2019 Bílar Hrekkjavaka Tengdar fréttir Afturendanum á BMW M3 G80 lekið Breskt fyrirtæki (Evolve Automotive) sem sérhæfir sig í að uppfæra og fínstilla BMW bifreiðar svo þær virki sem allra best birti á Facebook síðu sinni mynd af afturendanum á nýjum, væntanlegum BMW M3. 22. október 2019 14:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent
BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. BMW byrjaði grínið með því að segja að nú geti allir bílar klætt sig upp sem uppáhalds ofurhetjan sín. Myndin sýnir Mercedes Benz í BMW ábreiðu.Now every car can dress up as its favorite superhero. @MercedesBenzUSA #HappyHalloween from #BMW pic.twitter.com/Gpb5rvzEer— BMW USA (@BMWUSA) October 31, 2019 Daimler AG, móðurfélag Mercedes Benz svaraði heldur betur fyrir sig og gerði í leiðinni grín að stærð grillsins á BMW. Hönnuðir BMW hafa verið að stækka grillin á bílum sínum á nýjustu útgáfum. Þessi stækkun á grillinu á rætur að rekja til X7 sem var með mjög stórt grill. Fleiri BMW bílar hafa fengið svipaða uppfærslu eins og nýja 7 línan sem er með afar stórt grill.Nice one, @BMWUSA. That's a really scary costume! Especially that radiator grille...— Daimler AG (@Daimler) October 31, 2019
Bílar Hrekkjavaka Tengdar fréttir Afturendanum á BMW M3 G80 lekið Breskt fyrirtæki (Evolve Automotive) sem sérhæfir sig í að uppfæra og fínstilla BMW bifreiðar svo þær virki sem allra best birti á Facebook síðu sinni mynd af afturendanum á nýjum, væntanlegum BMW M3. 22. október 2019 14:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent
Afturendanum á BMW M3 G80 lekið Breskt fyrirtæki (Evolve Automotive) sem sérhæfir sig í að uppfæra og fínstilla BMW bifreiðar svo þær virki sem allra best birti á Facebook síðu sinni mynd af afturendanum á nýjum, væntanlegum BMW M3. 22. október 2019 14:00