Manchester United sagt hafa áhuga á 95 milljóna punda Argentínumanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2019 09:30 Lautaro Martinez. Getty/Giuseppe Maffia Spænskir fjölmiðlar skrifa í dag um áhuga enska félagsins Manchester United á framherja Internazionale og það eru að sjálfsögðu ekki þessir tveir sem fóru þangað frá Old Trafford í haust. Spænska blaðið Mundo Deportivo skrifar um það í dag að Manchester United sá að skoða það alvarlega að kaupa hinn 22 ára gamla Lautaro Martinez strax í janúarglugganum.United 'interested' in Lautaro Martinez #mufchttps://t.co/aytrEg0CBhpic.twitter.com/cs7RwtWO1S — Man United News (@ManUtdMEN) November 1, 2019 Lautaro Martinez verður ekki ódýr því í sömu frétt er talið að United þurfi að greiða fyrir hann 95 milljónir punda eða meira en fimmtán milljarða íslenskra króna. Lautaro Martinez fékk stórt hlutverk hjá liði Internazionale eftir að Antonio Conte tók við liðinu. Lautaro Martinez er þegar kominn með sjö mörk í 13 leikjum í öllum keppnum þar af 2 mörk í 3 leikjum Inter í Meistaradeildinni. Hann skoraði bara sex mörk allt tímabilið í fyrra þegar Inter var undir stjórn Luciano Spalletti. Manchester United þarf að finna sér nýjan framherja og Lautaro Martinez er einn af þeim sem koma sterklega til greina.Barcelona will apparently offer Ivan Rakitic and Arturo Vidal in a deal for Lautaro Martinez, according to Mundo Deportivo pic.twitter.com/HpI0YaoP5c — Sport360° (@Sport360) October 29, 2019 Barcelona hefur einnig áhuga og það gæti hækkað verðmiðað enn meira. Internazionale mun í það minnsta fá mörgum sinnum meira en þær 22,5 milljónir punda sem liðið borgar argentínska félaginu Racing Club fyrir Lautaro Martinez í júlí 2018. Sambandið milli Manchester United og Internazionale ætti að vera ágætt eftir viðræðurnar í haust sem enduðu með því að bæði Romelu Lukaku og Alexis Sanchez fóru til Inter. Inter keypti Romelu Lukaku en fékk Alexis Sanchez á láni.Lautaro Martinez in his last 4 apps for Inter: Vs Barcelona Vs Juventus Vs Sassuolo Vs Borussia Dortmund Argentinian nightmare pic.twitter.com/bHA4mlMBdt — Italian Football TV (@IFTVofficial) October 23, 2019 Ole Gunnar Solskjær hefur verið hvattur til að kaupa fimm til sex leikmenn í janúarglugganum og það eru næstum því allir fótboltaspekingar á því að liðið þurfti að styrkja sig mjög mikið. Manchester United keypti unga framtíðarmenn í sumar og þeir hafa komið vel inn í liðið. Solskjær er að setja saman lið sem getur spilað lengi saman og hinn 22 ára gamli Lautaro Martinez ætti að passa vel inn í það mót. Lautaro Martinez er fæddur í ágúst 1997 en sem dæmi er Marcus Rashford fæddur í október sama ár og þeir Aaron Wan-Bissaka og Daniel James eru báðir fæddir í nóvember 1997. Scott McTominay er síðan fæddur í desember 1996. Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar skrifa í dag um áhuga enska félagsins Manchester United á framherja Internazionale og það eru að sjálfsögðu ekki þessir tveir sem fóru þangað frá Old Trafford í haust. Spænska blaðið Mundo Deportivo skrifar um það í dag að Manchester United sá að skoða það alvarlega að kaupa hinn 22 ára gamla Lautaro Martinez strax í janúarglugganum.United 'interested' in Lautaro Martinez #mufchttps://t.co/aytrEg0CBhpic.twitter.com/cs7RwtWO1S — Man United News (@ManUtdMEN) November 1, 2019 Lautaro Martinez verður ekki ódýr því í sömu frétt er talið að United þurfi að greiða fyrir hann 95 milljónir punda eða meira en fimmtán milljarða íslenskra króna. Lautaro Martinez fékk stórt hlutverk hjá liði Internazionale eftir að Antonio Conte tók við liðinu. Lautaro Martinez er þegar kominn með sjö mörk í 13 leikjum í öllum keppnum þar af 2 mörk í 3 leikjum Inter í Meistaradeildinni. Hann skoraði bara sex mörk allt tímabilið í fyrra þegar Inter var undir stjórn Luciano Spalletti. Manchester United þarf að finna sér nýjan framherja og Lautaro Martinez er einn af þeim sem koma sterklega til greina.Barcelona will apparently offer Ivan Rakitic and Arturo Vidal in a deal for Lautaro Martinez, according to Mundo Deportivo pic.twitter.com/HpI0YaoP5c — Sport360° (@Sport360) October 29, 2019 Barcelona hefur einnig áhuga og það gæti hækkað verðmiðað enn meira. Internazionale mun í það minnsta fá mörgum sinnum meira en þær 22,5 milljónir punda sem liðið borgar argentínska félaginu Racing Club fyrir Lautaro Martinez í júlí 2018. Sambandið milli Manchester United og Internazionale ætti að vera ágætt eftir viðræðurnar í haust sem enduðu með því að bæði Romelu Lukaku og Alexis Sanchez fóru til Inter. Inter keypti Romelu Lukaku en fékk Alexis Sanchez á láni.Lautaro Martinez in his last 4 apps for Inter: Vs Barcelona Vs Juventus Vs Sassuolo Vs Borussia Dortmund Argentinian nightmare pic.twitter.com/bHA4mlMBdt — Italian Football TV (@IFTVofficial) October 23, 2019 Ole Gunnar Solskjær hefur verið hvattur til að kaupa fimm til sex leikmenn í janúarglugganum og það eru næstum því allir fótboltaspekingar á því að liðið þurfti að styrkja sig mjög mikið. Manchester United keypti unga framtíðarmenn í sumar og þeir hafa komið vel inn í liðið. Solskjær er að setja saman lið sem getur spilað lengi saman og hinn 22 ára gamli Lautaro Martinez ætti að passa vel inn í það mót. Lautaro Martinez er fæddur í ágúst 1997 en sem dæmi er Marcus Rashford fæddur í október sama ár og þeir Aaron Wan-Bissaka og Daniel James eru báðir fæddir í nóvember 1997. Scott McTominay er síðan fæddur í desember 1996.
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira