Þar kom hún sér fyrir í bakherbergi í skóbúð í Nashville í Bandaríkjunum og söng beint til viðskiptavina sem skoðuðu sig um eftir kúrekastígvélum.
Því næst mætti hún fram og kom öllum að óvörum. Nokkuð vel heppnuð falin myndavél sem sjá má hér að neðan.