Spá versnandi ástandi í Ástralíu Eiður Þór Árnason skrifar 17. nóvember 2019 18:59 Útlit er fyrir erfiða viku hjá áströlskum slökkviliðsmönnum. Vísir/EPA Reiknað er með því að erfið veðurskilyrði muni ýta undir frekari útbreiðslu gróðurelda í Ástralíu í komandi viku. Gert er ráð fyrir því að hitabylgja, eldingar og óstöðugir vindar eigi eftir að gera viðbragðsaðilum enn erfiðara fyrir. Fjórir hafa þegar látist á austurströnd Ástralíu vegna gróðureldanna. Nú þegar er unnið að því dag og nótt að halda aftur af eldunum en talið er að þeir séu alls yfir 130 talsins. Von er á liðsauka frá Nýja Sjálandi strax eftir helgi sem mun aðstoða ástralska viðbragðsaðila við glímuna miklu. Í ríkinu New South Wales eru 367 heimili sögð hafa orðið eldi að bráð síðastliðna viku og hefur verið tilkynnt um 56 elda í ríkinu. Hættulegir gróðureldar eru algeng sjón í Ástralíu en ástandið hefur sjaldan verið verra vegna mikilla þurrka og vinda. Talsmenn ástralskra yfirvalda hafa áður gefið út að um um fordæmalausan fjölda alvarlegra gróðurelda sé að ræða. Hópur fyrrverandi slökkviliðsstjóra saka yfirvöld um að hafa hunsað viðvaranir um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á tíðni og umfang gróðurelda í landinu. Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Gróðureldar ógna enn íbúum í Ástralíu Yfirvöld í Ástralíu vara við því að hinir gríðarlegu gróðureldar sem nú brenna í tveimur ríkjum landsins verði áfram hættulegir þrátt fyrir að veðurskilyrði hafi skánað. 13. nóvember 2019 08:28 Fjórir látnir vegna gróðureldanna í Ástralíu 120 eldar loga enn í New South Wales og Queensland og óttast er að eldar kvikni einnig í Vestur-Ástralíu. 14. nóvember 2019 08:29 Á níunda tug kjarrelda brennur í Ástralíu Varað er við hamfaraaðstæðum fyrir elda í Nýju Suður-Wales í dag. 12. nóvember 2019 16:02 Neyðarástandi lýst yfir vegna gróðureldanna í Ástralíu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í fjölmennasta ríki Ástralíu, New South Wales, og þar með talið stórborgina Sydney, vegna gríðarlegra kjarrelda sem þar geisa en ástandið hefur aldrei verið eins slæmt í ríkinu. 11. nóvember 2019 07:51 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Reiknað er með því að erfið veðurskilyrði muni ýta undir frekari útbreiðslu gróðurelda í Ástralíu í komandi viku. Gert er ráð fyrir því að hitabylgja, eldingar og óstöðugir vindar eigi eftir að gera viðbragðsaðilum enn erfiðara fyrir. Fjórir hafa þegar látist á austurströnd Ástralíu vegna gróðureldanna. Nú þegar er unnið að því dag og nótt að halda aftur af eldunum en talið er að þeir séu alls yfir 130 talsins. Von er á liðsauka frá Nýja Sjálandi strax eftir helgi sem mun aðstoða ástralska viðbragðsaðila við glímuna miklu. Í ríkinu New South Wales eru 367 heimili sögð hafa orðið eldi að bráð síðastliðna viku og hefur verið tilkynnt um 56 elda í ríkinu. Hættulegir gróðureldar eru algeng sjón í Ástralíu en ástandið hefur sjaldan verið verra vegna mikilla þurrka og vinda. Talsmenn ástralskra yfirvalda hafa áður gefið út að um um fordæmalausan fjölda alvarlegra gróðurelda sé að ræða. Hópur fyrrverandi slökkviliðsstjóra saka yfirvöld um að hafa hunsað viðvaranir um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á tíðni og umfang gróðurelda í landinu.
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Gróðureldar ógna enn íbúum í Ástralíu Yfirvöld í Ástralíu vara við því að hinir gríðarlegu gróðureldar sem nú brenna í tveimur ríkjum landsins verði áfram hættulegir þrátt fyrir að veðurskilyrði hafi skánað. 13. nóvember 2019 08:28 Fjórir látnir vegna gróðureldanna í Ástralíu 120 eldar loga enn í New South Wales og Queensland og óttast er að eldar kvikni einnig í Vestur-Ástralíu. 14. nóvember 2019 08:29 Á níunda tug kjarrelda brennur í Ástralíu Varað er við hamfaraaðstæðum fyrir elda í Nýju Suður-Wales í dag. 12. nóvember 2019 16:02 Neyðarástandi lýst yfir vegna gróðureldanna í Ástralíu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í fjölmennasta ríki Ástralíu, New South Wales, og þar með talið stórborgina Sydney, vegna gríðarlegra kjarrelda sem þar geisa en ástandið hefur aldrei verið eins slæmt í ríkinu. 11. nóvember 2019 07:51 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Gróðureldar ógna enn íbúum í Ástralíu Yfirvöld í Ástralíu vara við því að hinir gríðarlegu gróðureldar sem nú brenna í tveimur ríkjum landsins verði áfram hættulegir þrátt fyrir að veðurskilyrði hafi skánað. 13. nóvember 2019 08:28
Fjórir látnir vegna gróðureldanna í Ástralíu 120 eldar loga enn í New South Wales og Queensland og óttast er að eldar kvikni einnig í Vestur-Ástralíu. 14. nóvember 2019 08:29
Á níunda tug kjarrelda brennur í Ástralíu Varað er við hamfaraaðstæðum fyrir elda í Nýju Suður-Wales í dag. 12. nóvember 2019 16:02
Neyðarástandi lýst yfir vegna gróðureldanna í Ástralíu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í fjölmennasta ríki Ástralíu, New South Wales, og þar með talið stórborgina Sydney, vegna gríðarlegra kjarrelda sem þar geisa en ástandið hefur aldrei verið eins slæmt í ríkinu. 11. nóvember 2019 07:51