Kári fór fram úr formanninum í síðasta leik Óskar Ófeigur Jónsson í Chisinau skrifar 17. nóvember 2019 14:30 Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson vinna hér vel saman og loka á fyrirliða Tyrkja, Burak Yilmaz. Getty/ Veli Gurgah Kári Árnason situr nú einn í áttunda sæti yfir leikjahæstu landsliðsmenn Íslands frá upphafi. Miðvörðurinn Kári Árnason lék sinn 81. landsleik á móti Tyrkjum í Istanbul og fór þar með fram úr Guðna Bergssyni, formanni KSÍ. Guðni lék 80 landsleiki frá 1984 til 2003. Síðasti landsleikur Guðna var 11. júní 2003 í 3-0 sigri á Litháen í Kaunas. Guðni hafði bætt þremur leikjum við landsleikjafjölda sinn þetta vor en hann lék enga landsleiki á árunum 1998 til 2002. Kári lék sinn fyrsta A-landsleik 30. mars 2005 þegar hann var leikmaður sænska liðsin Djurgården. Hann lék 16 landsleiki frá 2005 til 2007 en síðan aðeins einn landsleik frá 2008 til 2011. Kári kom aftur inn í A-landsliðið árið 2012 og hefur verið lykilmaður síðan. Fjórir íslenskir miðverðir hafa náð því að spila 80 landsleiki fyrir Íslands hönd en þeir eru Ragnar Sigurðsson (93), Hermann Hreiðarsson (89), Kári Árnason (81) og Guðni Bergsson (80). Hermann og Guðni spila ekki fleiri leiki en Ragnar og Kári eiga vonandi eftir að bæta einhverjum leikjum við. Kári Árnason hefur leikið fjóra síðustu landsleiki sem leikmaður Víkings og ef hann spilar sinn fimmta leik í kvöld þá hafa aðeins þrír leikmenn spilað fleiri landsleiki sem Víkingar. Hinir eru Guðgeir Leifsson (15 landsleikir sem Víkingur), Ómar Torfason (15) og Sigurlás Þorleifsson (7). EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Kári Árnason situr nú einn í áttunda sæti yfir leikjahæstu landsliðsmenn Íslands frá upphafi. Miðvörðurinn Kári Árnason lék sinn 81. landsleik á móti Tyrkjum í Istanbul og fór þar með fram úr Guðna Bergssyni, formanni KSÍ. Guðni lék 80 landsleiki frá 1984 til 2003. Síðasti landsleikur Guðna var 11. júní 2003 í 3-0 sigri á Litháen í Kaunas. Guðni hafði bætt þremur leikjum við landsleikjafjölda sinn þetta vor en hann lék enga landsleiki á árunum 1998 til 2002. Kári lék sinn fyrsta A-landsleik 30. mars 2005 þegar hann var leikmaður sænska liðsin Djurgården. Hann lék 16 landsleiki frá 2005 til 2007 en síðan aðeins einn landsleik frá 2008 til 2011. Kári kom aftur inn í A-landsliðið árið 2012 og hefur verið lykilmaður síðan. Fjórir íslenskir miðverðir hafa náð því að spila 80 landsleiki fyrir Íslands hönd en þeir eru Ragnar Sigurðsson (93), Hermann Hreiðarsson (89), Kári Árnason (81) og Guðni Bergsson (80). Hermann og Guðni spila ekki fleiri leiki en Ragnar og Kári eiga vonandi eftir að bæta einhverjum leikjum við. Kári Árnason hefur leikið fjóra síðustu landsleiki sem leikmaður Víkings og ef hann spilar sinn fimmta leik í kvöld þá hafa aðeins þrír leikmenn spilað fleiri landsleiki sem Víkingar. Hinir eru Guðgeir Leifsson (15 landsleikir sem Víkingur), Ómar Torfason (15) og Sigurlás Þorleifsson (7).
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti