Falur: Fullt af fólki hérna hrætt við lætin Ísak Hallmundarson skrifar 15. nóvember 2019 21:13 Stuðningsmenn ÍR láta vel í sér heyra vísir/bára Fjölnir tapaði fyrir ÍR 92-80 í Domino's deild karla í kvöld. Eftir leikinn talaði Falur Harðarsson, þjálfari Fjölnis, um að fólk hefði verið hrætt við lætin í stuðningsmönnum ÍR, meðal annars dómararnir. „Við vorum ekki nógu sterkir, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þeir náðu forskoti sem var erfitt að elta allan leikinn. Við náðum svona tvisvar eða þrisvar niður í 5 stig og þá náðu þeir að breyta eða við ekki að halda áfram. Ég er bara ósáttur við hvernig við byrjuðum leikinn,“ sagði Falur Jóhann Harðarson þjálfari Fjölnis eftir leik. Það heyrist ávallt mikið í stuðningssveit ÍR sem kalla sig „Ghetto Hooligans“ en Falur segir ákveðna aðila hafa verið hrædda við þá: „Það vorum ekki bara við, það var fullt af fólki hérna hrætt við lætin, þar á meðal tveir dómarar. Þeir þorðu ekki að dæma, það var ekki fyrr en ég fór að rífast í þeim að þeir byrjuðu að dæma.“ Falur var ánægður með framlag Srdan Stojanovic sem skoraði 30 stig í leiknum. „Ég vil að allir spili af sami krafti og Srdan. Hann spilar alveg fram í síðasta blóðdropa og er núna brjálaður inni í klefa. Ég vil að allir séu svoleiðis en því miður er það ekki þannig. Ég hef sagt það áður, við þurfum fleiri stig frá fleiri mönnum.“ Hann segir mótið hvergi nærri búið fyrir sína menn: „Ætli það sé ekki búið 40% af því. ÍR-ingar voru syngjandi söngva hérna um að við séum fallnir, en þetta er ekki búið. Þetta er ekki búið fyrr en eftir síðasta leik, við höldum áfram.“ Dominos-deild karla Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Sjá meira
Fjölnir tapaði fyrir ÍR 92-80 í Domino's deild karla í kvöld. Eftir leikinn talaði Falur Harðarsson, þjálfari Fjölnis, um að fólk hefði verið hrætt við lætin í stuðningsmönnum ÍR, meðal annars dómararnir. „Við vorum ekki nógu sterkir, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þeir náðu forskoti sem var erfitt að elta allan leikinn. Við náðum svona tvisvar eða þrisvar niður í 5 stig og þá náðu þeir að breyta eða við ekki að halda áfram. Ég er bara ósáttur við hvernig við byrjuðum leikinn,“ sagði Falur Jóhann Harðarson þjálfari Fjölnis eftir leik. Það heyrist ávallt mikið í stuðningssveit ÍR sem kalla sig „Ghetto Hooligans“ en Falur segir ákveðna aðila hafa verið hrædda við þá: „Það vorum ekki bara við, það var fullt af fólki hérna hrætt við lætin, þar á meðal tveir dómarar. Þeir þorðu ekki að dæma, það var ekki fyrr en ég fór að rífast í þeim að þeir byrjuðu að dæma.“ Falur var ánægður með framlag Srdan Stojanovic sem skoraði 30 stig í leiknum. „Ég vil að allir spili af sami krafti og Srdan. Hann spilar alveg fram í síðasta blóðdropa og er núna brjálaður inni í klefa. Ég vil að allir séu svoleiðis en því miður er það ekki þannig. Ég hef sagt það áður, við þurfum fleiri stig frá fleiri mönnum.“ Hann segir mótið hvergi nærri búið fyrir sína menn: „Ætli það sé ekki búið 40% af því. ÍR-ingar voru syngjandi söngva hérna um að við séum fallnir, en þetta er ekki búið. Þetta er ekki búið fyrr en eftir síðasta leik, við höldum áfram.“
Dominos-deild karla Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Sjá meira