Fundu kvenmannshandleggi í bakpoka prófessors Sylvía Hall skrifar 10. nóvember 2019 18:28 Oleg Sokolov klæddi sig iðulega upp sem Napoleon Bonaparte og hafði ætlað sér að taka eigið líf í slíkum búningi. Vísir/EPA Rússneskur sagnfræðiprófessor á sjötugsaldri hefur játað að hafa myrt ástkonu sína eftir að handleggir hennar fundust í bakpoka hans. Prófessorinn, hinn 63 gamli Oleg Sokolov, hafði ætlað sér að taka eigið líf eftir að hann hefði losað sig við líkið. Þegar Sokolov ætlaði að losa sig við bakpokann í ánna féll hann sjálfur ofan í þar sem lögregla fann bæði hann og bakpokann. Aðrir líkamshlutar hinnar 24 ára gömlu Anastasiu Yeshchenko fundust á heimili Sokolov og játaði hann að hafa myrt hana eftir rifrildi milli þeirra og í kjölfarið sagað af henni höfuðið, handleggi og fótleggi. Prófessorinn er mikilsvirtur í heimalandinu og víðar fyrir þekkingu sína á hershöfðingjanum Napoleon Bonaparte og hafði meðal annars hlotið heiðursviðurkenningu í Frakklandi. Vegna aðdáunar sinnar á hershöfðingjanum ætlaði hann sér að taka eigið líf eftir morðið og það á opinberum vettvangi, klæddur sem Napoleon. Yeschenko hafði verið nemandi Solokov og seinna meir unnið með honum að ýmsum fræðiskrifum. Að sögn vina hennar var hún fyrirmyndarnemandi og hafði parið ekki farið leynt með samband sitt, þrátt fyrir aldursmuninn. Þau höfðu bæði unun af því að klæða sig upp í miðaldarbúninga og kallaði hann ástkonu sína jafnan Josephine og vildi að hún ávarpaði sig sem „sire“ líkt og hann væri aðalsmaður. Rússland Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Sjá meira
Rússneskur sagnfræðiprófessor á sjötugsaldri hefur játað að hafa myrt ástkonu sína eftir að handleggir hennar fundust í bakpoka hans. Prófessorinn, hinn 63 gamli Oleg Sokolov, hafði ætlað sér að taka eigið líf eftir að hann hefði losað sig við líkið. Þegar Sokolov ætlaði að losa sig við bakpokann í ánna féll hann sjálfur ofan í þar sem lögregla fann bæði hann og bakpokann. Aðrir líkamshlutar hinnar 24 ára gömlu Anastasiu Yeshchenko fundust á heimili Sokolov og játaði hann að hafa myrt hana eftir rifrildi milli þeirra og í kjölfarið sagað af henni höfuðið, handleggi og fótleggi. Prófessorinn er mikilsvirtur í heimalandinu og víðar fyrir þekkingu sína á hershöfðingjanum Napoleon Bonaparte og hafði meðal annars hlotið heiðursviðurkenningu í Frakklandi. Vegna aðdáunar sinnar á hershöfðingjanum ætlaði hann sér að taka eigið líf eftir morðið og það á opinberum vettvangi, klæddur sem Napoleon. Yeschenko hafði verið nemandi Solokov og seinna meir unnið með honum að ýmsum fræðiskrifum. Að sögn vina hennar var hún fyrirmyndarnemandi og hafði parið ekki farið leynt með samband sitt, þrátt fyrir aldursmuninn. Þau höfðu bæði unun af því að klæða sig upp í miðaldarbúninga og kallaði hann ástkonu sína jafnan Josephine og vildi að hún ávarpaði sig sem „sire“ líkt og hann væri aðalsmaður.
Rússland Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Sjá meira