Bandarísk barnastjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2019 17:20 Laurel Griggs. Bandaríska barnastjarnan Laurel Griggs, sem kom fram í nokkrum þáttum af Saturday Night Live og í sýningum á Broadway, er látin, þrettán ára að aldri.People segir frá því að hún hafi látist á þriðjudaginn en það sé fyrst núna sem greint hafi verið frá andlátinu. Foreldrar Laurel segja hana hafa látist af völdum alvarlegs astmakasts. Laurel lék fyrst á Broadway árið 2013 sem Polly í leikritinu Cat on a Hot Tin Roof, þá sex ára gömul. Hún er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í leikritinu ONCE á árunum 2013 og 2015 þar sem hún lék á móti Scarlet Johanson, en leikritið vann meðal annars til Tony-verðlauna. Þá birtist hún einnig í nokkrum þáttum Saturday Night Live og kvikmyndinni Café Society með þeim Steve Carell, Blake Lively og Kristin Stewart.Fréttin hefur verið uppfærð.We are saddened to share that Laurel Griggs passed away this week at the age of 13. Laurel was a brilliant young lady who appeared on Broadway in "Cat on a Hot Tin Roof" and "Once". We send our condolences to her loved ones at this difficult time. pic.twitter.com/SHDEiErN9l — Young Broadway (@YoungBwayNews) November 8, 2019 Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Sjá meira
Bandaríska barnastjarnan Laurel Griggs, sem kom fram í nokkrum þáttum af Saturday Night Live og í sýningum á Broadway, er látin, þrettán ára að aldri.People segir frá því að hún hafi látist á þriðjudaginn en það sé fyrst núna sem greint hafi verið frá andlátinu. Foreldrar Laurel segja hana hafa látist af völdum alvarlegs astmakasts. Laurel lék fyrst á Broadway árið 2013 sem Polly í leikritinu Cat on a Hot Tin Roof, þá sex ára gömul. Hún er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í leikritinu ONCE á árunum 2013 og 2015 þar sem hún lék á móti Scarlet Johanson, en leikritið vann meðal annars til Tony-verðlauna. Þá birtist hún einnig í nokkrum þáttum Saturday Night Live og kvikmyndinni Café Society með þeim Steve Carell, Blake Lively og Kristin Stewart.Fréttin hefur verið uppfærð.We are saddened to share that Laurel Griggs passed away this week at the age of 13. Laurel was a brilliant young lady who appeared on Broadway in "Cat on a Hot Tin Roof" and "Once". We send our condolences to her loved ones at this difficult time. pic.twitter.com/SHDEiErN9l — Young Broadway (@YoungBwayNews) November 8, 2019
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Sjá meira