Ósáttur við leigubílafrumvarp sem opnar dyrnar fyrir Uber og lyft Birgir Olgeirsson skrifar 29. nóvember 2019 22:30 Daníel Orri Einarsson, formaður Frama. Vísir/Friðrik Þór Stöðvarskylda og fjöldatakmarkanir eru afnumdar í leigubílafrumvarpi samgönguráðherra sem opnar á farveitur á borð við Uber og Lyft. Leigubílstjórar eru ekki hrifnir af frumvarpinu. Frumvarpinu er ætlað að tryggja gott aðgengi, hagkvæmari og öruggari leigubílaþjónustu fyrir neytendur á Íslandi. Eftirlitsstofnun EFTA taldi líkur á að íslensk löggjöf um leigubifreiðar fæli í sér aðgangshindranir sem fara gegn EES-samningnum. Því eru stöðvarskylda og aðgangstakmarkanir afnumdar verði frumvarpið að lögum sem tækju gildi í júlí árið 2021. Formaður bifreiðastjórafélagsins Frama segir glapræði að afnema aðgangstakmarkanir. „Það er komin reynsla af slíku á Norðurlöndum, Finnlandi til dæmis, líka Hollandi, þar sem leigubifreiðamarkaður hefur verið opnaður. Þar hefur þjónustan versnað og verðið hækkað.“ Afnám stöðvaskyldu er einnig slæm hugmynd því stöðvarnar hafa eftirlit með bílstjórum. „Þegar farþegar þurfa að leita til stöðva út af töpuðum hlutum eða fólk er einfaldlega týnt. Börn eru send með leigubílum, aldraðir. Svo hefur fólk sem er gleymið tekið leigubíla án þess að vita af því, hvert ætla aðstandendur þá að snúa sér?“ Með frumvarpinu eru stigin skref sem gera farveitum á borð við Uber og Lyft að starfa hér. Þurfa þær að fullnægja öllum skilyrðum sem leigubifreiðastöðvum verður gert. Bílstjórar farveita þurfa að hafa gilt rekstrarleyfi og gilt atvinnuleyfi. Daníel vonar að frumvarpið verði endurskoðað. „Og taka tillit til þess að það eru ekki við nokkrir leigubílstjórar sem munu hljóta sakaðan af, heldur almenningur sem mun hljóta skaða af verri þjónustu.“ Leigubílar Samgöngur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Stöðvarskylda og fjöldatakmarkanir eru afnumdar í leigubílafrumvarpi samgönguráðherra sem opnar á farveitur á borð við Uber og Lyft. Leigubílstjórar eru ekki hrifnir af frumvarpinu. Frumvarpinu er ætlað að tryggja gott aðgengi, hagkvæmari og öruggari leigubílaþjónustu fyrir neytendur á Íslandi. Eftirlitsstofnun EFTA taldi líkur á að íslensk löggjöf um leigubifreiðar fæli í sér aðgangshindranir sem fara gegn EES-samningnum. Því eru stöðvarskylda og aðgangstakmarkanir afnumdar verði frumvarpið að lögum sem tækju gildi í júlí árið 2021. Formaður bifreiðastjórafélagsins Frama segir glapræði að afnema aðgangstakmarkanir. „Það er komin reynsla af slíku á Norðurlöndum, Finnlandi til dæmis, líka Hollandi, þar sem leigubifreiðamarkaður hefur verið opnaður. Þar hefur þjónustan versnað og verðið hækkað.“ Afnám stöðvaskyldu er einnig slæm hugmynd því stöðvarnar hafa eftirlit með bílstjórum. „Þegar farþegar þurfa að leita til stöðva út af töpuðum hlutum eða fólk er einfaldlega týnt. Börn eru send með leigubílum, aldraðir. Svo hefur fólk sem er gleymið tekið leigubíla án þess að vita af því, hvert ætla aðstandendur þá að snúa sér?“ Með frumvarpinu eru stigin skref sem gera farveitum á borð við Uber og Lyft að starfa hér. Þurfa þær að fullnægja öllum skilyrðum sem leigubifreiðastöðvum verður gert. Bílstjórar farveita þurfa að hafa gilt rekstrarleyfi og gilt atvinnuleyfi. Daníel vonar að frumvarpið verði endurskoðað. „Og taka tillit til þess að það eru ekki við nokkrir leigubílstjórar sem munu hljóta sakaðan af, heldur almenningur sem mun hljóta skaða af verri þjónustu.“
Leigubílar Samgöngur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira