Anthony tókst að gera stærsta skreytta jólatré landsins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. nóvember 2019 10:00 Á sunnudag verður kveikt á 500 ljósaperum á jólatré í Hafnarfirði í garðinum hjá Ýr Káradóttur og Anthony Bacigalup. Samsett mynd Anthony Bacigalupo tókst áætlunarverk sitt og náði að gera stærsta skreytta jólatré á Íslandi. Anthony sagði frá verkefninu í viðtali við Vísi á dögunum en hann fékk styrk frá Hafnarfjarðarbæ til þess að hrinda hugmyndinni í framkvæmd. Viðbrögðin hafa verið svo góð að Anthony segist ákveðinn að gera þetta að árlegum viðburði. Á sunnudaginn verður kveikt á ljósunum á trénu, alls 500 perum, og ætla Hafnfirðingar og fleiri að fjölmenna í garðinn hjá Anthony og eiginkonu hans Ýr Káradóttur að fylgjast með. Tréð er á lóð sem tilheyrir bænum og munu allir bæjarbúar og gestir geta fengið að njóta þess að skoða það.Tréð er í kringum 25 metrar á hæð.Mynd/Anthony Bacigalupo„Ég er jólaálfur í dulargervi. Þetta verður án efa stærsta listaverk sem ég hef nokkurn tímann gert. Tréð er það stórt að ég þurfti að byrja undirbúninginn núna í nóvember. Ég mældi tréð og það er svona 25 metra hátt,“ sagði Anthony í viðtalinu við Vísi. Sjá einnig: Féll fyrir Íslandi og fann ástina á Kaffibarnum View this post on InstagramThis little tree will bring so much joy to the our little town & we’re so happy to share that with everyone...See you Sunday at @shedhomesupply A post shared by Reykjavík Trading Co. (@rvktradingco) on Nov 29, 2019 at 12:28pm PST Það tók Anthony fimm daga að hengja sjálfur upp meira en 500 stórar ljósaperur á tréð. „Þetta er hugsanlega það ógnvægilegasta og brjálaðasta sem ég hef gert í langan tíma. Ég var 25 metra frá jörðu einn í lyftunni og vann stundum á kvöldin. En ég hugsaði bara um það hvað þetta myndi færa bænum mikla gleði. Ég er mjög ánægður með að vera á lífi til að njóta þess.“Ýr og Anthony hjálpuðu til við að skreyta jólaborð fyrir verslun Epal. Anthony segist vera mikill jólaálfur.Anthony og Ýr hafa verið á fullu síðustu vikur að undirbúa jólin, bæði fyrir vörumerki sitt Reykjavík Trading Co. og svo einnig á heimili sínu og í garðinum. Jólatré þeirra á eflaust eftir að gleðja bæjarbúa og gesti mikið næstu vikurnar. View this post on InstagramCome one, come all! This Sunday, at @shedhomesupply we will be lighting our newest work, the largest Christmas tree in Iceland. There will be cozy music, hot drinks, crackling fires & holiday cheer. We’ll also be releasing some of our new limited winter pieces, so hope you can make it! A post shared by Reykjavík Trading Co. (@rvktradingco) on Nov 28, 2019 at 1:31pm PST Hafnarfjörður Jól Tengdar fréttir Féll fyrir Íslandi og fann ástina á Kaffibarnum Anthony Bacigalupo hætti að vinna hjá Apple, flutti til Íslands og hefur skapað ævintýralegan garð fyrir utan húsið sitt. 10. nóvember 2019 07:00 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Anthony Bacigalupo tókst áætlunarverk sitt og náði að gera stærsta skreytta jólatré á Íslandi. Anthony sagði frá verkefninu í viðtali við Vísi á dögunum en hann fékk styrk frá Hafnarfjarðarbæ til þess að hrinda hugmyndinni í framkvæmd. Viðbrögðin hafa verið svo góð að Anthony segist ákveðinn að gera þetta að árlegum viðburði. Á sunnudaginn verður kveikt á ljósunum á trénu, alls 500 perum, og ætla Hafnfirðingar og fleiri að fjölmenna í garðinn hjá Anthony og eiginkonu hans Ýr Káradóttur að fylgjast með. Tréð er á lóð sem tilheyrir bænum og munu allir bæjarbúar og gestir geta fengið að njóta þess að skoða það.Tréð er í kringum 25 metrar á hæð.Mynd/Anthony Bacigalupo„Ég er jólaálfur í dulargervi. Þetta verður án efa stærsta listaverk sem ég hef nokkurn tímann gert. Tréð er það stórt að ég þurfti að byrja undirbúninginn núna í nóvember. Ég mældi tréð og það er svona 25 metra hátt,“ sagði Anthony í viðtalinu við Vísi. Sjá einnig: Féll fyrir Íslandi og fann ástina á Kaffibarnum View this post on InstagramThis little tree will bring so much joy to the our little town & we’re so happy to share that with everyone...See you Sunday at @shedhomesupply A post shared by Reykjavík Trading Co. (@rvktradingco) on Nov 29, 2019 at 12:28pm PST Það tók Anthony fimm daga að hengja sjálfur upp meira en 500 stórar ljósaperur á tréð. „Þetta er hugsanlega það ógnvægilegasta og brjálaðasta sem ég hef gert í langan tíma. Ég var 25 metra frá jörðu einn í lyftunni og vann stundum á kvöldin. En ég hugsaði bara um það hvað þetta myndi færa bænum mikla gleði. Ég er mjög ánægður með að vera á lífi til að njóta þess.“Ýr og Anthony hjálpuðu til við að skreyta jólaborð fyrir verslun Epal. Anthony segist vera mikill jólaálfur.Anthony og Ýr hafa verið á fullu síðustu vikur að undirbúa jólin, bæði fyrir vörumerki sitt Reykjavík Trading Co. og svo einnig á heimili sínu og í garðinum. Jólatré þeirra á eflaust eftir að gleðja bæjarbúa og gesti mikið næstu vikurnar. View this post on InstagramCome one, come all! This Sunday, at @shedhomesupply we will be lighting our newest work, the largest Christmas tree in Iceland. There will be cozy music, hot drinks, crackling fires & holiday cheer. We’ll also be releasing some of our new limited winter pieces, so hope you can make it! A post shared by Reykjavík Trading Co. (@rvktradingco) on Nov 28, 2019 at 1:31pm PST
Hafnarfjörður Jól Tengdar fréttir Féll fyrir Íslandi og fann ástina á Kaffibarnum Anthony Bacigalupo hætti að vinna hjá Apple, flutti til Íslands og hefur skapað ævintýralegan garð fyrir utan húsið sitt. 10. nóvember 2019 07:00 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Féll fyrir Íslandi og fann ástina á Kaffibarnum Anthony Bacigalupo hætti að vinna hjá Apple, flutti til Íslands og hefur skapað ævintýralegan garð fyrir utan húsið sitt. 10. nóvember 2019 07:00
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið