Forsvarsmenn tónlistahátíðarinnar Secret Solstice birtu í dag fyrstu tilkynninguna um þá listamenn sem koma fram á hátíðinni næsta sumar.
Meðal þekktra listamanna má nefna, Cypress Hill, Lil Pump, Primal Scream og TLC. Báðar þessar sveitir voru gríðarlega vinsælar á tíunda áratuginum og eiga heldur betur nokkra smelli.
Hér að neðan má sjá þá listamenn sem hafa verið tilkynntir en hátíðin fer fram 26.-28. júní á næsta ári.
Cypress Hill [US]
Lil Pump [US]
Primal Scream [UK]
TLC [US]
Meduza [IT]
Regard [XK]
Hayden James [AU]
Hot Dub Time Machine [AU]
24/7 [IS]
Danill [IS]
Elli Grill [IS]
Frid [IS]
GKR [IS]
Ingi Bauer [IS]
Jói Pé og Króli [IS]
Krummi [IS]
Rokky [IS]
Séra Bjössi [IS]
Sprite Zero Klan [IS]
Sturle Dagsland [NO]
Tómas Welding [IS]
Gefið var út myndband í tilefni af tilkynningunni.
Eitt vinsælasta lagið með Cypress Hill er Insane In The Brain
Eitt vinsælasta lagið með TLC er Waterfalls
Lífið