Keiko Fujimori verður sleppt úr haldi Andri Eysteinsson skrifar 25. nóvember 2019 21:22 Keiko Fujimori hefur setið inni í rúmt ár. Getty/Manuel Medir Stjórnskipunardómstóll Suður-Ameríku ríkisins Perú hefur fyrirskipað að Keiko Fujimori, leiðtogi Fuerza Popular, verði sleppt úr haldi en hún hefur setið í fangelsi vegna ásakana um peningaþvætti og spillingu síðan á síðasta ári. Reuters greinir frá.Keiko Fujimori,sem er dóttir hins umdeilda fyrrum forseta Alberto Fujimori sem gegndi embættinu á árunum 1990 til 2000, var handtekin í október 2018 grunuð um að hafa verið í forsvari fyrir glæpasamtök og að hafa þegið milljónir dala með ólöglegum hætti frá Brasilíska byggingafyrirtækinu Odebrecht. Fujimori hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu. Dómstólinn ákvað í dag að sleppa Fujimori úr haldi, en þó með minnsta mun. Fjórir dómarar greiddu atkvæði með því að sleppa henni en þrír á móti. Forseti dómstólsins, Ernesto Blume sagði á blaðamannafundi að niðurstaða dagsins hefði ekkert að segja um málaferlin gegn henni. Ákvörðunin um að leysa Fujimori úr haldi gæfi hvorki sekt hennar né sakleysi til kynna. Eftir tvo mánuði, eða þann 26. janúar, fara fram þingkosningar í Perú. Flokkur Fujimori, Fuerza Popular hafði setið í meirihluta þingsæta á síðasta þingi áður en að þing var rofið og boðað til kosninga vegna spillingamála sem skóku perúsk stjórnmál. Perú Tengdar fréttir Keikó vill verða forseti í Perú Keiko Fujimori, dóttir umdeilds fyrrverandi forseta í Perú, á samkvæmt skoðanakönnunum raunhæfa möguleika á öðru sætinu í forsetakosningum í Perú, sem haldnar verða á morgun. Reiknað er með að kosið verði milli tveggja efstu í seinni umferð kosninganna, sem haldnar yrðu í júní. 9. apríl 2011 15:30 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Stjórnskipunardómstóll Suður-Ameríku ríkisins Perú hefur fyrirskipað að Keiko Fujimori, leiðtogi Fuerza Popular, verði sleppt úr haldi en hún hefur setið í fangelsi vegna ásakana um peningaþvætti og spillingu síðan á síðasta ári. Reuters greinir frá.Keiko Fujimori,sem er dóttir hins umdeilda fyrrum forseta Alberto Fujimori sem gegndi embættinu á árunum 1990 til 2000, var handtekin í október 2018 grunuð um að hafa verið í forsvari fyrir glæpasamtök og að hafa þegið milljónir dala með ólöglegum hætti frá Brasilíska byggingafyrirtækinu Odebrecht. Fujimori hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu. Dómstólinn ákvað í dag að sleppa Fujimori úr haldi, en þó með minnsta mun. Fjórir dómarar greiddu atkvæði með því að sleppa henni en þrír á móti. Forseti dómstólsins, Ernesto Blume sagði á blaðamannafundi að niðurstaða dagsins hefði ekkert að segja um málaferlin gegn henni. Ákvörðunin um að leysa Fujimori úr haldi gæfi hvorki sekt hennar né sakleysi til kynna. Eftir tvo mánuði, eða þann 26. janúar, fara fram þingkosningar í Perú. Flokkur Fujimori, Fuerza Popular hafði setið í meirihluta þingsæta á síðasta þingi áður en að þing var rofið og boðað til kosninga vegna spillingamála sem skóku perúsk stjórnmál.
Perú Tengdar fréttir Keikó vill verða forseti í Perú Keiko Fujimori, dóttir umdeilds fyrrverandi forseta í Perú, á samkvæmt skoðanakönnunum raunhæfa möguleika á öðru sætinu í forsetakosningum í Perú, sem haldnar verða á morgun. Reiknað er með að kosið verði milli tveggja efstu í seinni umferð kosninganna, sem haldnar yrðu í júní. 9. apríl 2011 15:30 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Keikó vill verða forseti í Perú Keiko Fujimori, dóttir umdeilds fyrrverandi forseta í Perú, á samkvæmt skoðanakönnunum raunhæfa möguleika á öðru sætinu í forsetakosningum í Perú, sem haldnar verða á morgun. Reiknað er með að kosið verði milli tveggja efstu í seinni umferð kosninganna, sem haldnar yrðu í júní. 9. apríl 2011 15:30