Sjö hundruð bíða meðferðar á Vogi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 20:30 7,4% núlifandi Íslendinga hafa farið í meðferð, það eru 26 þúsund á ári. Æ fleiri leita aðstoðar og biðlistinn lengist. „Núna síðustu 2-3 árin hefur listinn lengst mjög mikið og nú bíða vel á sjöunda hundrað. Stundum fer yfir 700 manns á biðlista og sumir þurfa að bíða mjög lengi,“ segir Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi. Sumir þurfa að bíða í meira en hálft ár eftir að komast í meðferð sem getur haft erfiðar afleiðingar í för með sér fyrir þann sem bíður og fjölskyldu hans. „En það eru forgangshópar sem komast fyrr. Þetta er ótækt. Við getum ákveðið að hætta að vera með biðlista en þetta er raunsætt mat á því hverjir eru að biðja um að koma í meðferð.“Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, segir suma þurfa að bíða í hálft ár eftir meðferð.vísir/baldurValgerður segir að hægt væri að taka á móti fleiri sjúklingum en nú þegar er SÁÁ að greiða með rekstrinum á Vogi með styrkjum fyrirtækja og almennings. Formaður SÁÁ bendir þingmönnum á þetta í bréfi sem hann sendi til þeirra í síðustu viku. Þar segir að SÁÁ hafi greitt 4,5 milljarða í lögbundinn sjúkrarekstur fyrir sjúkratryggða einstaklinga á síðsutu 23 árum. Fjármagnið fari fyrst og fremst í launakostnað og þannig takist að veita fimm hundruð fleiri meðferð á ári en ríkið greiði með. Eins og sést á þessari töflunni hér að neðan urðu framlög SÁÁ mun hærri frá árinu 2013, þegar það var tæpar fimm hundruð milljónir en nú í ár er það tæpar tvö hundruð milljónir.Framlag SÁÁ til sjúkrarekstursins síðustu þrettán ár Fíkn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fleiri nota kókaín í æð: Rauði krossinn fagnar viðhorfi dómsmálaráðherra til afglæpavæðingar Skjólstæðingar Frú Ragnheiðar nota kókaín í æð í auknum mæli. Verkefnastjóri segir þá þurfa að hafa mikið fyrir því að fjármagna efnið. Gríðarlega mikilvægt sé að frumvarp um afglæpavæðingu á neysluskömmtum verði að lögum svo fólkið veigri sér ekki við að leita sér hjálpar af ótta við að efnin verði tekin af því. 18. nóvember 2019 20:00 Sjö prósent Íslendinga hafa verið í meðferð á Vogi SÁÁ hefur gefið út viðamikið upplýsingarit um heilbrigðisþjónustu samtakanna síðustu fjörutíu ár eða frá 1977 til 2018. 18. nóvember 2019 14:19 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira
7,4% núlifandi Íslendinga hafa farið í meðferð, það eru 26 þúsund á ári. Æ fleiri leita aðstoðar og biðlistinn lengist. „Núna síðustu 2-3 árin hefur listinn lengst mjög mikið og nú bíða vel á sjöunda hundrað. Stundum fer yfir 700 manns á biðlista og sumir þurfa að bíða mjög lengi,“ segir Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi. Sumir þurfa að bíða í meira en hálft ár eftir að komast í meðferð sem getur haft erfiðar afleiðingar í för með sér fyrir þann sem bíður og fjölskyldu hans. „En það eru forgangshópar sem komast fyrr. Þetta er ótækt. Við getum ákveðið að hætta að vera með biðlista en þetta er raunsætt mat á því hverjir eru að biðja um að koma í meðferð.“Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, segir suma þurfa að bíða í hálft ár eftir meðferð.vísir/baldurValgerður segir að hægt væri að taka á móti fleiri sjúklingum en nú þegar er SÁÁ að greiða með rekstrinum á Vogi með styrkjum fyrirtækja og almennings. Formaður SÁÁ bendir þingmönnum á þetta í bréfi sem hann sendi til þeirra í síðustu viku. Þar segir að SÁÁ hafi greitt 4,5 milljarða í lögbundinn sjúkrarekstur fyrir sjúkratryggða einstaklinga á síðsutu 23 árum. Fjármagnið fari fyrst og fremst í launakostnað og þannig takist að veita fimm hundruð fleiri meðferð á ári en ríkið greiði með. Eins og sést á þessari töflunni hér að neðan urðu framlög SÁÁ mun hærri frá árinu 2013, þegar það var tæpar fimm hundruð milljónir en nú í ár er það tæpar tvö hundruð milljónir.Framlag SÁÁ til sjúkrarekstursins síðustu þrettán ár
Fíkn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fleiri nota kókaín í æð: Rauði krossinn fagnar viðhorfi dómsmálaráðherra til afglæpavæðingar Skjólstæðingar Frú Ragnheiðar nota kókaín í æð í auknum mæli. Verkefnastjóri segir þá þurfa að hafa mikið fyrir því að fjármagna efnið. Gríðarlega mikilvægt sé að frumvarp um afglæpavæðingu á neysluskömmtum verði að lögum svo fólkið veigri sér ekki við að leita sér hjálpar af ótta við að efnin verði tekin af því. 18. nóvember 2019 20:00 Sjö prósent Íslendinga hafa verið í meðferð á Vogi SÁÁ hefur gefið út viðamikið upplýsingarit um heilbrigðisþjónustu samtakanna síðustu fjörutíu ár eða frá 1977 til 2018. 18. nóvember 2019 14:19 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira
Fleiri nota kókaín í æð: Rauði krossinn fagnar viðhorfi dómsmálaráðherra til afglæpavæðingar Skjólstæðingar Frú Ragnheiðar nota kókaín í æð í auknum mæli. Verkefnastjóri segir þá þurfa að hafa mikið fyrir því að fjármagna efnið. Gríðarlega mikilvægt sé að frumvarp um afglæpavæðingu á neysluskömmtum verði að lögum svo fólkið veigri sér ekki við að leita sér hjálpar af ótta við að efnin verði tekin af því. 18. nóvember 2019 20:00
Sjö prósent Íslendinga hafa verið í meðferð á Vogi SÁÁ hefur gefið út viðamikið upplýsingarit um heilbrigðisþjónustu samtakanna síðustu fjörutíu ár eða frá 1977 til 2018. 18. nóvember 2019 14:19