Hann bætti auk þess eigið heimsmet í réttstöðu með 405,5 kg og vann gull í greininni en Júlían jafnaði einnig Íslandsmetið í hnébeygju.
World Record Deadlift with 405.5 kg by Julian Johansson ISL in 120+ kg class pic.twitter.com/XYKeZW6Ak4
— IPF_tweet (@IPF_tweet) November 23, 2019
Hann tók 412,5 kíló í hnébeygju, 330 kíló í bekkpressu og 405,5 kíló í réttstöðu. Það gerir samanlagt 1148 kíló.
Íslandsmetið í samanlögðum lyftum var 1115 kíló og er þetta því umtalsverð bæting á því.