Föstudagsplaylisti Jónasar Haux Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2019 09:15 Jónas óttast ekki illan fyrirboða. Nóvember næstum liðinn. Vetrarmyrkrið skollið á. Dómsdagur er yfirvofandi, en ekki eins og við hefðum óskað okkur. Sviplegar útrýmingarhamfarir hljóta í eðli sínu að hafa meiri sjarma en hæg æting á sjálfbærni vistkerfa. Engu að síður er til tónlistarstefna sem kennd er við endalokin, og getur vonandi veitt dómsdagsrokksþyrstum gestum Doomcember einhvers konar kaþarsis frá loftslagskvíða og öðru sem lamar verkgetu þeirra í að sporna við umræddum loftslagsáhrifum. Einn þeirra sem hefur endurtekið hlustað eftir hljómagangi heimsendans er Jónas Hauksson, trommari dómsdagsrokksveita á borð við Morpholith og CXVIII. Hann er einnig einn skipuleggjenda Doomcember hátíðarinnar sem haldinn er á Gauknum um helgina. Þar koma fram nokkrar af rokksveitum landsins sem eiga það sameiginlegt að falla undir tónlistarstefnur kenndar við doom, sludge eða stoner, ásamt evrópskum kollegum í sveitunum Sunnata og Saturnalia Temple. Jónas setti í tilefni þessa saman dómsdagslagalista fyrir Vísi, sem hlusta má á hér fyrir neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Nóvember næstum liðinn. Vetrarmyrkrið skollið á. Dómsdagur er yfirvofandi, en ekki eins og við hefðum óskað okkur. Sviplegar útrýmingarhamfarir hljóta í eðli sínu að hafa meiri sjarma en hæg æting á sjálfbærni vistkerfa. Engu að síður er til tónlistarstefna sem kennd er við endalokin, og getur vonandi veitt dómsdagsrokksþyrstum gestum Doomcember einhvers konar kaþarsis frá loftslagskvíða og öðru sem lamar verkgetu þeirra í að sporna við umræddum loftslagsáhrifum. Einn þeirra sem hefur endurtekið hlustað eftir hljómagangi heimsendans er Jónas Hauksson, trommari dómsdagsrokksveita á borð við Morpholith og CXVIII. Hann er einnig einn skipuleggjenda Doomcember hátíðarinnar sem haldinn er á Gauknum um helgina. Þar koma fram nokkrar af rokksveitum landsins sem eiga það sameiginlegt að falla undir tónlistarstefnur kenndar við doom, sludge eða stoner, ásamt evrópskum kollegum í sveitunum Sunnata og Saturnalia Temple. Jónas setti í tilefni þessa saman dómsdagslagalista fyrir Vísi, sem hlusta má á hér fyrir neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira