Sportpakkinn: Belgar skoruðu mest í undankeppninni Arnar Björnsson skrifar 20. nóvember 2019 17:15 Belgar skoruðu grimmt í undankeppni EM 2020. vísir/getty Belgar skoruðu flest mörk í undankeppni EM 2020, eða 40, þremur meira en Englendingar og Ítalir. Belgar lentu undir gegn Kýpur í gærkvöldi, Nicolas Ioannou vann boltann á eigin vallarhelmingi, brunaði upp völlinn og skoraði framhjá Simon Mignolet. Tæpur stundarfjórðungur búinn og óvænt staða á Koning Boudewijnstadion í Brussel. Það tók Belga aðeins tvær mínútur að jafna metin. Kevin De Bruyne sendi fyrir, Christian Benteke náði ekki boltanum, það gerði Yannick Carrasco og Benteke fékk annað tækifæri sem hann nýtti. Þegar tíu mínútur voru til leikhlés skoraði Kevin De Bruyne eftir margs konar vandræði í vörn Kýpurmanna og klaufaskap Neophytos Michael í markinu. Belgar héldu áfram að sækja og De Bruyne skoraði annað mark sitt og fjórða mark Belga. Áður en hálfleiknum lauk var Yannick Carrasco búinn að skora fimmta markið. De Bryune náði boltanum eftir slæma sendingu út úr vörninni, sendi á Eden Hazard sem lagði upp markið. Belgar skoruðu tvö mörk í seinni hálfleik, eftir fínan samleik De Bruyne og Carrasco sendi sá síðarnefndi fyrir og Kypros Christoforou varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Um miðjan seinni hálfleikinn kom sjötta markið. De Bruyne var arkitektinn að fínni skyndisókn sem lauk með marki Christian Benteke, annað mark hans í 6-1 sigri Belga. Árangur þeirra í undankeppninni var glæsilegur. Þeir unnu alla tíu leiki sína með markatölunni 40-3. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Skoruðu fjögur mörk að meðaltali í leik EM 2020 í fótbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Wales á EM | Markaveisla hjá Belgíu, Hollandi og Þýskalandi Það var nóg af mörkum í leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2020. 19. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Belgar skoruðu flest mörk í undankeppni EM 2020, eða 40, þremur meira en Englendingar og Ítalir. Belgar lentu undir gegn Kýpur í gærkvöldi, Nicolas Ioannou vann boltann á eigin vallarhelmingi, brunaði upp völlinn og skoraði framhjá Simon Mignolet. Tæpur stundarfjórðungur búinn og óvænt staða á Koning Boudewijnstadion í Brussel. Það tók Belga aðeins tvær mínútur að jafna metin. Kevin De Bruyne sendi fyrir, Christian Benteke náði ekki boltanum, það gerði Yannick Carrasco og Benteke fékk annað tækifæri sem hann nýtti. Þegar tíu mínútur voru til leikhlés skoraði Kevin De Bruyne eftir margs konar vandræði í vörn Kýpurmanna og klaufaskap Neophytos Michael í markinu. Belgar héldu áfram að sækja og De Bruyne skoraði annað mark sitt og fjórða mark Belga. Áður en hálfleiknum lauk var Yannick Carrasco búinn að skora fimmta markið. De Bryune náði boltanum eftir slæma sendingu út úr vörninni, sendi á Eden Hazard sem lagði upp markið. Belgar skoruðu tvö mörk í seinni hálfleik, eftir fínan samleik De Bruyne og Carrasco sendi sá síðarnefndi fyrir og Kypros Christoforou varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Um miðjan seinni hálfleikinn kom sjötta markið. De Bruyne var arkitektinn að fínni skyndisókn sem lauk með marki Christian Benteke, annað mark hans í 6-1 sigri Belga. Árangur þeirra í undankeppninni var glæsilegur. Þeir unnu alla tíu leiki sína með markatölunni 40-3. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Skoruðu fjögur mörk að meðaltali í leik
EM 2020 í fótbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Wales á EM | Markaveisla hjá Belgíu, Hollandi og Þýskalandi Það var nóg af mörkum í leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2020. 19. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Wales á EM | Markaveisla hjá Belgíu, Hollandi og Þýskalandi Það var nóg af mörkum í leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2020. 19. nóvember 2019 21:30