Björgunarsveitarmenn lagðir af stað með þrjá snjóbíla norður í land Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. desember 2019 23:15 Snjóbíll björgunarsveitarinnar Ársæls í Reykjavík kominn á flutningabíl og tilbúinn að fara norður í land. landsbjörg Núna upp úr klukkan ellefu í kvöld lögðu björgunarsveitarmenn af stað úr Reykjavík með tvo snjóbíla norður í land. Annar bíllinn kemur frá björgunarsveitinni Ársæli og hinn frá Hjálparsveit skáta í Reykjavík. Þriðji snjóbíllinn fer svo innan skamms af stað frá Björgunarfélagi Akraness. Bílarnir verða til taks á morgun í ofsaveðrinu sem spáð er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, fara hátt í tuttugu björgunarsveitarmenn á vettvang með bílunum þremur. Einn bíllinn verður staðsettur á Hólmavík, annar í Hrútafirði og sá þriðji í Skagafirði. „Hugmyndin er í raun og veru að ef það verður mjög snjóþungt þá er hægt að nota þá í helstu neyðartilfellum ef það kemur eitthvað upp á, ef það þarf að flytja fólk,“ segir Davíð. Hann segir björgunarsveitir um nánast allt land hafa verið að undirbúa sig í dag fyrir veðurofsann á morgun. „Menn eru búnir að vera að undirbúa sig í dag og slípa saman verkferla af því það sem er kannski versta staðan sem gæti verið ef það verður mikið af verkefnum í einu sem koma. Það þarf að vinna hratt úr því og útdeila verkefnum,“ segir Davíð. Klippa: Snjóbíll björgunarsveitarinnar Ársæls hífður upp á flutningabílinn Björgunarsveitir Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira
Núna upp úr klukkan ellefu í kvöld lögðu björgunarsveitarmenn af stað úr Reykjavík með tvo snjóbíla norður í land. Annar bíllinn kemur frá björgunarsveitinni Ársæli og hinn frá Hjálparsveit skáta í Reykjavík. Þriðji snjóbíllinn fer svo innan skamms af stað frá Björgunarfélagi Akraness. Bílarnir verða til taks á morgun í ofsaveðrinu sem spáð er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, fara hátt í tuttugu björgunarsveitarmenn á vettvang með bílunum þremur. Einn bíllinn verður staðsettur á Hólmavík, annar í Hrútafirði og sá þriðji í Skagafirði. „Hugmyndin er í raun og veru að ef það verður mjög snjóþungt þá er hægt að nota þá í helstu neyðartilfellum ef það kemur eitthvað upp á, ef það þarf að flytja fólk,“ segir Davíð. Hann segir björgunarsveitir um nánast allt land hafa verið að undirbúa sig í dag fyrir veðurofsann á morgun. „Menn eru búnir að vera að undirbúa sig í dag og slípa saman verkferla af því það sem er kannski versta staðan sem gæti verið ef það verður mikið af verkefnum í einu sem koma. Það þarf að vinna hratt úr því og útdeila verkefnum,“ segir Davíð. Klippa: Snjóbíll björgunarsveitarinnar Ársæls hífður upp á flutningabílinn
Björgunarsveitir Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira