Lífið

Áberandi miklar framfarir á dansgólfinu

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Dansararnir fengu ABBA þema í síðasta þætti og tækluðu það vel.
Dansararnir fengu ABBA þema í síðasta þætti og tækluðu það vel. Vísir/Marínó Flovent

Dansarar Allir geta dansað fengu ABBA þema í öðrum þætti keppninnar. Dansararnir fóru flestir alla leið með þetta þema og var útkoman ótrúlega flott. Meðfylgjandi myndir tók Marínó Flóvent af keppendum á dansgólfinu en margir þeirra höfðu bætt sig mikið frá fyrsta þætti. Það verður því skemmtilegt að fylgjast með keppendum tækla næsta verkefni á föstudaginn á Stöð 2. Óli og Marta duttu út í síðasta þætti en hin níu pörin eru á fullu að æfa núna næsta dans. 

Vísir/Marínó Flovent
Vísir/Marínó Flovent
Vísir/Marínó Flovent
Vísir/Marínó Flovent
Vísir/Marinó Flóvent

Fleiri myndir frá Marinó Flóvent ljósmyndara má finna í albúminu hér fyrir neðan.

Vísir/Marínó Flovent
Vísir/Marínó Flovent
Vísir/Marinó Flóvent
Vísir/Marínó Flovent
Vísir/Marínó Flovent

Tengdar fréttir

Sjáðu þegar Vilborg Arna dansaði með rifinn magavöðva

Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño dönsuðu Jive við lagið Mamma Mia í Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þau fengu 13 stig samanlagt frá dómurunum í fyrsta þættinum en í þættinum á föstudaginn fengu þau aftur 13 stig.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.