Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. desember 2019 13:00 Kristín Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera bretti með piparkökuuppskrift. Við gefum Kristbjörgu orðið.Mynd/VísirÞegar þú ert föndrari þá getur innblásturinn komið hvar sem er, hvenær sem er, jafnvel í draumi og já, áður en að þú spyrð, það hefur gerst. Hugmyndin af þessu verkefni vaknaði þegar ég fann þessi sætu piparkökuhjón og viðarskurðarbretti í uppáhalds notað innbú búðinni minni. Og, já, ég veit að ég segi þetta um hér um bil öll föndurverkefnin mín en þetta er í raun og veru ótrúlega einfalt og tekur varla neinn tíma. Trúir þú mér ekki? Ó, þér trúlausu, haldið bara áfram að lesa. Brettið var mjög dökkt en rafmagnsviðarjuðarinn minn breytt því. Ég veit að ég hefði getað sleppt því en það hefði kostað miklu fleiri umferðir af málningu.Ég málaði brettið jólasveinarautt og á meðan málningin var að þorna þá fór ég á netið, fann piparkökuuppskrift og prentaði hana út þannig að hún passaði á brettið. Ég þurfti að minnka letrið aðeins.Svo bar ég þunnt lag af límlakki á brettið, lagði uppskriftina ofan á eftir að hafa klippt hana til og svo aftur límlakk yfir allt.Svo var bara að skreyta, ég notaði piparkökuskrautið enda var þetta skraut innblásturinn. Bjöllur, gervigreinar, hvítar bjöllur og rauð gerviber. Jæja, trúið mér núna? Þetta var ótrúlega fljótlegt, ekki satt? Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera bretti með piparkökuuppskrift. Við gefum Kristbjörgu orðið.Mynd/VísirÞegar þú ert föndrari þá getur innblásturinn komið hvar sem er, hvenær sem er, jafnvel í draumi og já, áður en að þú spyrð, það hefur gerst. Hugmyndin af þessu verkefni vaknaði þegar ég fann þessi sætu piparkökuhjón og viðarskurðarbretti í uppáhalds notað innbú búðinni minni. Og, já, ég veit að ég segi þetta um hér um bil öll föndurverkefnin mín en þetta er í raun og veru ótrúlega einfalt og tekur varla neinn tíma. Trúir þú mér ekki? Ó, þér trúlausu, haldið bara áfram að lesa. Brettið var mjög dökkt en rafmagnsviðarjuðarinn minn breytt því. Ég veit að ég hefði getað sleppt því en það hefði kostað miklu fleiri umferðir af málningu.Ég málaði brettið jólasveinarautt og á meðan málningin var að þorna þá fór ég á netið, fann piparkökuuppskrift og prentaði hana út þannig að hún passaði á brettið. Ég þurfti að minnka letrið aðeins.Svo bar ég þunnt lag af límlakki á brettið, lagði uppskriftina ofan á eftir að hafa klippt hana til og svo aftur límlakk yfir allt.Svo var bara að skreyta, ég notaði piparkökuskrautið enda var þetta skraut innblásturinn. Bjöllur, gervigreinar, hvítar bjöllur og rauð gerviber. Jæja, trúið mér núna? Þetta var ótrúlega fljótlegt, ekki satt?
Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira