
Vertu fyrirmynd
1. Lestu fyrir barnið þitt (það er enginn of gamall til að láta lesa fyrir sig, ekki heldur 12 ára börn) eða hlustaðu á hljóðbók með barninu þínu. Spurðu út í söguna og spurðu út í smáatriðin og veltu upp ýmiss konar hugleiðingum. „Af hverju heldurðu að honum líði illa?“ „Hvernig var peysan á litinn?“ „Hvað hefði gerst ef þau hefðu ekki farið út í skóg?“ o.s.frv. 10-15 mínútur á dag gætu skipt meginmáli. Hvettu barnið þitt til að stoppa þig og spyrja út í orð sem það ekki skilur. Hvort sem þú ert að lesa fyrir barnið eða að tala við það.
2. Komdu upp reglubundnum spilastundum, t.d. einu sinni í viku. Mörg spil krefjast samskipta sem geta hjálpað barninu, fyrir utan þá staðreynd að í spilastundum felast gæðastundir.
3. Sýndu áhugamálum barnsins þíns áhuga. Spurðu um uppáhalds fótboltakonuna eða eftirlætis tónlistarmanninn. Spurðu út í tölvuleikinn. Fáðu barnið til að segja þér frá Youtube-myndbandinu sem það er að horfa á. Ekki gera þetta einu sinni, gerðu þetta á hverjum degi.
4. Og síðast en ekki síst. Vertu fyrirmynd. Leggðu frá þér símann, slökktu á sjónvarpinu og taktu upp bók.
Höfundur er talmeinafræðingur.
Skoðun

Að hata einhvern sem þú þarft á að halda?
Katrín Pétursdóttir skrifar

Íslenskar pyndingar
Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

SFS, Exit og norska leiðin þeirra
Jón Kaldal skrifar

Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti?
Bryndís Schram skrifar

Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með?
Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar

Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist!
Katarzyna Kubiś skrifar

Menntun fyrir öll – nema okkur
Haukur Guðmundsson skrifar

Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika
Davíð Bergmann skrifar

Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar?
Birgir Dýrfjörð skrifar

Að sækja gullið (okkar)
Þröstur Friðfinnsson skrifar

Til hamingju blaðamenn!
Hjálmar Jónsson skrifar

Stormur í Þjóðleikhúsinu
Bubbi Morthens skrifar

Börn í skugga stríðs
Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra
Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar

Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra?
Ævar Harðarson skrifar

Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar?
Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar

120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi
Jón Páll Haraldsson skrifar

Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið
Sandra B. Franks skrifar

Auðbeldi SFS
Örn Bárður Jónsson skrifar

Skjárinn og börnin
Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar

„Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“
Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar

Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast?
Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar

Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi
Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Opið hús fyrir útvalda
Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar

Af hverju hræðist fólk kynjafræði?
Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar

Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið
Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar

Hópnauðganir/svartheimar!
Davíð Bergmann skrifar

Valdið og samvinnuhugsjónin
Kjartan Helgi Ólafsson skrifar

NPA breytti lífinu mínu
Sveinbjörn Eggertsson skrifar

Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni?
Alfa Jóhannsdóttir skrifar