Trump mætir ekki fyrir nefndina til að svara fyrir meint embættisbrot Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. desember 2019 06:23 Donald Trump, Bandaríkjaforseti. vísir/getty Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og lögfræðingar hans hafa gefið það út að þeir ætli ekki mæta fyrir dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings næstkomandi miðvikudag til þess að gefa skýrslu. Ástæðan fyrir þessari ákvörðun er sögð vera skortur á sanngirni. Dómsmálanefnd fulltrúadeildarinnar, sem leidd er af Demókrötum, hefur haft meint embættisbrot Trump til rannsóknar. Hin meintu brot snúa að samskiptum Trump við forseta Úkraínu. Að því er fram kemur á vef Guardian undirbýr nefndin nú að ljúka þeim hluta rannsóknarinnar sem snýr að því að finna út allar staðreyndir málsins. Í kjölfarið skoðar nefndin hvort Bandaríkjaforseti verði mögulega ákærður fyrir embættisbrot vegna samskipta hans við Úkraínuforseta. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að við tökum þátt í skýrslutöku á meðan það er ekki búið að nafngreina öll vitni og á meðan það liggur ekki ljóst fyrir hvort dómsmálanefndin muni gæta sanngirni gagnvart forsetanum í komandi vitnaleiðslum,“ segir í bréfi sem Pat Cipollone, ráðgjafi í Hvíta húsinu, sendi formanni nefndarinnar. Hann vísaði jafnframt í skort á sanngirni hingað til í ferlinu gagnvart Trump en útilokaði ekki að forsetinn gæfi skýrslu í málinu síðar meir, ef hnökrarnir sem forsetinn og menn hans telja að séu til staðar, verða lagaðir. Trump hefur verið mjög gagnrýninn á málareksturinn í fulltrúadeildinni og talað um nornaveiðar. Þá hefur hann alfarið neitað því að hafa brotið af sér í starfi. Ákæruferli þingsins gegn Trump Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og lögfræðingar hans hafa gefið það út að þeir ætli ekki mæta fyrir dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings næstkomandi miðvikudag til þess að gefa skýrslu. Ástæðan fyrir þessari ákvörðun er sögð vera skortur á sanngirni. Dómsmálanefnd fulltrúadeildarinnar, sem leidd er af Demókrötum, hefur haft meint embættisbrot Trump til rannsóknar. Hin meintu brot snúa að samskiptum Trump við forseta Úkraínu. Að því er fram kemur á vef Guardian undirbýr nefndin nú að ljúka þeim hluta rannsóknarinnar sem snýr að því að finna út allar staðreyndir málsins. Í kjölfarið skoðar nefndin hvort Bandaríkjaforseti verði mögulega ákærður fyrir embættisbrot vegna samskipta hans við Úkraínuforseta. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að við tökum þátt í skýrslutöku á meðan það er ekki búið að nafngreina öll vitni og á meðan það liggur ekki ljóst fyrir hvort dómsmálanefndin muni gæta sanngirni gagnvart forsetanum í komandi vitnaleiðslum,“ segir í bréfi sem Pat Cipollone, ráðgjafi í Hvíta húsinu, sendi formanni nefndarinnar. Hann vísaði jafnframt í skort á sanngirni hingað til í ferlinu gagnvart Trump en útilokaði ekki að forsetinn gæfi skýrslu í málinu síðar meir, ef hnökrarnir sem forsetinn og menn hans telja að séu til staðar, verða lagaðir. Trump hefur verið mjög gagnrýninn á málareksturinn í fulltrúadeildinni og talað um nornaveiðar. Þá hefur hann alfarið neitað því að hafa brotið af sér í starfi.
Ákæruferli þingsins gegn Trump Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira