Laufabrauðsstemming á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. desember 2019 22:00 það er skemmtileg hefð hjá mörgum fjölskyldum að koma saman fyrir jólin og skera út og steikja laufabrauð. Á Selfossi hefur þetta verið siður til fjölda margra ára hjá einni fjölskyldu þar sem ungir og aldnir eiga góða stund saman. Í húsinu í Suðurengi 35 er hópur fólks komin saman til að skera út laufabrauð og steikja. Ægir Björgvinsson og Hrönn Sigurðardóttir, alltaf kölluð Didda bú í húsinu en þau kalla alltaf á börnin sín og barnabörn fyrir jól í einn skemmtilegan laufabrauðsdag þar sem allir fá að njóta sín. „Við byrjum nú á því að fara í verslunina og kaupa tilbúin brauð því við fletjum ekki út sjálf eða búum til deigið. Við gerum munstur með laufabrauðsjárnum, sem eru af ýmsum gerðum, sem við notum“, segir Ægir. Ægir segir að þegar það er búið að útbúa allskonar munstur í brauðin fari þau í steikingu. Það sé síðan alltaf góð stemming þegar laufabrauðin eru borin fram með hangikjötinu á jólunum þegar fólkið sér brauðin sín. Ægir smíðaði í tuttugu og sex ár laufabrauðsjárn fyrir Íslendinga og seldir í verslanir. Það þarf að vanda sig þegar brauðin eru skorin út í fallegt mynstur.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Barnabörnin hlakka alltaf mikið til laufabrauðsdagsins. „Já, það er engin sem skorast undan í þessu, allir hafa jafn gaman laufabrauðsdeginum, það er virkilega gaman að því“, segir Ægir. Maddý Ósk og Hekla Dís segjast báðar elska það að skera út falleg munstur í laufabrauðin. „Þau eru líka rosalega góð með hangikjöti“, segja þær samtímis og skella upp úr. Mæðgurnar Hrönn (Didda) og Björk sjá um að steikja laufabrauðið.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Mæðgurnar Didda og Björk sjá um að steikja laufabrauðin inn í eldhúsi. „Þetta er mjög skemmtilegt, við höfum gert þetta svo lengi að þetta er ómissandi. Krakkarnir hafa mjög gaman af þessu enda koma þau á hverju ári, voða gaman, þetta er byrjunin á jólunum“, segir Didda. Árborg Jólamatur Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
það er skemmtileg hefð hjá mörgum fjölskyldum að koma saman fyrir jólin og skera út og steikja laufabrauð. Á Selfossi hefur þetta verið siður til fjölda margra ára hjá einni fjölskyldu þar sem ungir og aldnir eiga góða stund saman. Í húsinu í Suðurengi 35 er hópur fólks komin saman til að skera út laufabrauð og steikja. Ægir Björgvinsson og Hrönn Sigurðardóttir, alltaf kölluð Didda bú í húsinu en þau kalla alltaf á börnin sín og barnabörn fyrir jól í einn skemmtilegan laufabrauðsdag þar sem allir fá að njóta sín. „Við byrjum nú á því að fara í verslunina og kaupa tilbúin brauð því við fletjum ekki út sjálf eða búum til deigið. Við gerum munstur með laufabrauðsjárnum, sem eru af ýmsum gerðum, sem við notum“, segir Ægir. Ægir segir að þegar það er búið að útbúa allskonar munstur í brauðin fari þau í steikingu. Það sé síðan alltaf góð stemming þegar laufabrauðin eru borin fram með hangikjötinu á jólunum þegar fólkið sér brauðin sín. Ægir smíðaði í tuttugu og sex ár laufabrauðsjárn fyrir Íslendinga og seldir í verslanir. Það þarf að vanda sig þegar brauðin eru skorin út í fallegt mynstur.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Barnabörnin hlakka alltaf mikið til laufabrauðsdagsins. „Já, það er engin sem skorast undan í þessu, allir hafa jafn gaman laufabrauðsdeginum, það er virkilega gaman að því“, segir Ægir. Maddý Ósk og Hekla Dís segjast báðar elska það að skera út falleg munstur í laufabrauðin. „Þau eru líka rosalega góð með hangikjöti“, segja þær samtímis og skella upp úr. Mæðgurnar Hrönn (Didda) og Björk sjá um að steikja laufabrauðið.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Mæðgurnar Didda og Björk sjá um að steikja laufabrauðin inn í eldhúsi. „Þetta er mjög skemmtilegt, við höfum gert þetta svo lengi að þetta er ómissandi. Krakkarnir hafa mjög gaman af þessu enda koma þau á hverju ári, voða gaman, þetta er byrjunin á jólunum“, segir Didda.
Árborg Jólamatur Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira