Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2019 08:30 Takumi Minamino í búningi Liverpool. Getty/Nick Taylor Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Telegraph segir að Minamino hafi bæði staðist umrædda læknisskoðun og jafnframt gengið frá samningi sínum við Liverpool. Minamino mun gera fjögurra og hálfs árs samning eða samning fram á sumar 2024. Liverpool mun kaupa upp samning hans hjá Red Bull Salzburg og borgar því „bara“ 7,25 milljónir punda fyrir hann eða um 897 milljónir íslenskra króna. We can confirm an agreement has been reached with @redbullsalzburg for the transfer of Takumi Minamino リヴァプールフットボールクラブは南野拓実選手の移籍についてレッドブル・ザルツブルクと合意に達したことを発表する pic.twitter.com/2yH2N0v3Y1— Liverpool FC (@LFC) December 19, 2019 Ekkert kemur því lengur í veg fyrir að Minamino verði leikmaður Liverpool 1. janúar 2020 en félagið hefur staðfest kaupin á honum. Hann var líka kominn í Liverpool gallann á samfélagsmiðlum Liverpool. Þegar Jürgen Klopp var spurður út í komu Takumi Minamino á blaðamannafundi út í Katar svaraði hann því að hann vildi óska þess að hann væri með hann hjá sér núna. We can confirm an agreement has been reached with @redbullsalzburg for the transfer of Takumi Minamino リヴァプールフットボールクラブは南野拓実選手の移籍についてレッドブル・ザルツブルクと合意に達したことを発表する pic.twitter.com/2yH2N0v3Y1— Liverpool FC (@LFC) December 19, 2019 Liverpool hefur fylgst með leikmanninum í heil sex ár en áhugi félagsins hefur þó tekið mikið stökk á síðustu tólf mánuðum þar sem Takumi Minamino hefur farið á kostum með Red Bull Salzburg. Takumi Minamino gæti spilað sinn fyrsta leik þegar Liverpool mætir Everton í ensku bikarkeppninni í byrjun ársins en hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk spilaði einmitt fyrsta leik sinn í janúar á móti Everton í bikarnum. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Telegraph segir að Minamino hafi bæði staðist umrædda læknisskoðun og jafnframt gengið frá samningi sínum við Liverpool. Minamino mun gera fjögurra og hálfs árs samning eða samning fram á sumar 2024. Liverpool mun kaupa upp samning hans hjá Red Bull Salzburg og borgar því „bara“ 7,25 milljónir punda fyrir hann eða um 897 milljónir íslenskra króna. We can confirm an agreement has been reached with @redbullsalzburg for the transfer of Takumi Minamino リヴァプールフットボールクラブは南野拓実選手の移籍についてレッドブル・ザルツブルクと合意に達したことを発表する pic.twitter.com/2yH2N0v3Y1— Liverpool FC (@LFC) December 19, 2019 Ekkert kemur því lengur í veg fyrir að Minamino verði leikmaður Liverpool 1. janúar 2020 en félagið hefur staðfest kaupin á honum. Hann var líka kominn í Liverpool gallann á samfélagsmiðlum Liverpool. Þegar Jürgen Klopp var spurður út í komu Takumi Minamino á blaðamannafundi út í Katar svaraði hann því að hann vildi óska þess að hann væri með hann hjá sér núna. We can confirm an agreement has been reached with @redbullsalzburg for the transfer of Takumi Minamino リヴァプールフットボールクラブは南野拓実選手の移籍についてレッドブル・ザルツブルクと合意に達したことを発表する pic.twitter.com/2yH2N0v3Y1— Liverpool FC (@LFC) December 19, 2019 Liverpool hefur fylgst með leikmanninum í heil sex ár en áhugi félagsins hefur þó tekið mikið stökk á síðustu tólf mánuðum þar sem Takumi Minamino hefur farið á kostum með Red Bull Salzburg. Takumi Minamino gæti spilað sinn fyrsta leik þegar Liverpool mætir Everton í ensku bikarkeppninni í byrjun ársins en hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk spilaði einmitt fyrsta leik sinn í janúar á móti Everton í bikarnum.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira