Sportpakkinn: Enska vonarstjarnan Jadon Sancho skoraði í sjöunda leiknum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 15:45 Jadon Sancho fagnar marki sínu með Dortmund í gær. Getty/Lars Baron Arnar Björnsson skoaði leik Dortmund og Leipzig í þýsku Bundesligunni í gærkvöldi en hann var frábær skemmtun. Liðin eru bæði í toppbaráttunni og buðu upp á markaleik þar sem Dortmund gætur tvö töpuð stig. Julian Weigl kom Dortmund yfir þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður. Markið var kærkomið fyrir hann, þetta var fyrsta mark hans í 447 daga. Ellefu mínútum eftir markið var staðan orðin 2-0. Eftir glæsilega sókn skoraði Julian Brandt, Jadon Sancho lagði upp markið, 23. stoðsending hans frá byrjun síðustu leiktíðar. Dortmund var 2-0 yfir í hálfleik. Roman Burki í marki Dortmund gerði sig sekan um slæm mistök í byrjun seinni hálfleiks og Timo Werner nýtti sér þau og hann minnkaði muninn. Leipzig og Dortmund eru þau lið í Bundesligunni sem hafa skorað flest mörkin á leiktíðinni. Nokkrum mínútum síðar jafnaði Leipzig eftir mikinn klaufagang hjá Dortmund. Julian Brandt ætlaði að senda boltann á Burki í markinu en Timo Werner lúrði í rangstöðunni og þar sem sendingin kom frá mótherja var ekkert að markinu, 2-2 eftir 53 mínútur. Werner jafnaði við Robert Lewandowski en þeir hafa skorað 18 mörk á leiktíðinni, Werner hefur lagt upp 6 mörk, fjórum fleiri en Pólverjinn Lewandowski. Staðan var aðeins jöfn í tvær mínútur Marco Reus komst upp að endamörkum, sendi á Jadon Sanco sem kom Dortmund yfir. Sanco, sem verður tvítugur í mars á næsta ári er þá búinn að skora 22 mörk í Bundesligunni og er sá yngsti til að ná þeim áfanga. Horst Koppel var tveimur dögum eldri þegar hann skoraði fyrir Stuttgart 1968. Patrick Schik jafnaði metin 13 mínútum fyrir leikslok, 3-3 urðu úrslitin. Leipzig er með þriggja stiga forystu í 1. sætinu en Borussia Mönchengladbach getur náð Leipzig að stigum með sigri á neðsta liðinu, Paderborn í kvöld. Dortmund er í 3. sæti með 30 stig, fjórum stigum á eftir Leipzig. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar og mörkin úr leiknum hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Sex marka toppslagur Dortmund og Leipzig Sportpakkinn Þýski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Arnar Björnsson skoaði leik Dortmund og Leipzig í þýsku Bundesligunni í gærkvöldi en hann var frábær skemmtun. Liðin eru bæði í toppbaráttunni og buðu upp á markaleik þar sem Dortmund gætur tvö töpuð stig. Julian Weigl kom Dortmund yfir þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður. Markið var kærkomið fyrir hann, þetta var fyrsta mark hans í 447 daga. Ellefu mínútum eftir markið var staðan orðin 2-0. Eftir glæsilega sókn skoraði Julian Brandt, Jadon Sancho lagði upp markið, 23. stoðsending hans frá byrjun síðustu leiktíðar. Dortmund var 2-0 yfir í hálfleik. Roman Burki í marki Dortmund gerði sig sekan um slæm mistök í byrjun seinni hálfleiks og Timo Werner nýtti sér þau og hann minnkaði muninn. Leipzig og Dortmund eru þau lið í Bundesligunni sem hafa skorað flest mörkin á leiktíðinni. Nokkrum mínútum síðar jafnaði Leipzig eftir mikinn klaufagang hjá Dortmund. Julian Brandt ætlaði að senda boltann á Burki í markinu en Timo Werner lúrði í rangstöðunni og þar sem sendingin kom frá mótherja var ekkert að markinu, 2-2 eftir 53 mínútur. Werner jafnaði við Robert Lewandowski en þeir hafa skorað 18 mörk á leiktíðinni, Werner hefur lagt upp 6 mörk, fjórum fleiri en Pólverjinn Lewandowski. Staðan var aðeins jöfn í tvær mínútur Marco Reus komst upp að endamörkum, sendi á Jadon Sanco sem kom Dortmund yfir. Sanco, sem verður tvítugur í mars á næsta ári er þá búinn að skora 22 mörk í Bundesligunni og er sá yngsti til að ná þeim áfanga. Horst Koppel var tveimur dögum eldri þegar hann skoraði fyrir Stuttgart 1968. Patrick Schik jafnaði metin 13 mínútum fyrir leikslok, 3-3 urðu úrslitin. Leipzig er með þriggja stiga forystu í 1. sætinu en Borussia Mönchengladbach getur náð Leipzig að stigum með sigri á neðsta liðinu, Paderborn í kvöld. Dortmund er í 3. sæti með 30 stig, fjórum stigum á eftir Leipzig. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar og mörkin úr leiknum hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Sex marka toppslagur Dortmund og Leipzig
Sportpakkinn Þýski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira