Lífið

Suður-kóreskar YouTube stjörnur fóru mikinn á Íslandi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Alltaf stuð við Geysi.
Alltaf stuð við Geysi.

Suður-kóreskar YouTube stjörnur sem kalla sig  채널십오야 voru hér á landi í október og framleiddu fjölda myndbanda fyrir rás sína.

Umræddar stjörnur eru gríðarlega vinsælar og horfa nokkrar milljónir á hvert myndband.

Í myndböndunum er farið ítarlega yfir ferðasöguna og ferðina á Íslandi en teymir gerði allt það helsta hér á landi.

Gullni hringurinn var að sjálfsögðu farinn og einnig henti þeir félagar sér í ískalt vatnið við Fontana Spa á Laugarvatni.

Hér að neðan má sjá valin myndbönd úr ferð þeirra á Íslandi.

Hér má síðan sjá fjölda myndbanda frá Íslandsför teymisins frá Suður-Kóreu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.