Mættu um miðja nótt í nístingskulda til að taka á móti hetjunum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 22:30 Stuðningsfólk Buffalo Bills fagnar leikstjórnandanum Josh Allen. Getty/Justin K. Allen Buffalo Bills liðið á alvöru stuðningsmenn sem standa með sínu liði gegnum súrt og sætt. Fá lið frá betri stuðnings þrátt fyrir að umræddir stuðningsmenn hafi ekki haft yfir miklu að fagna undanfarin ár. Buffalo Bills liðið í ár tryggði sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær og það þrátt fyrir að liðið eigi enn tvo leiki eftir af deildarkeppninni. Félagið hefur aðeins eini sinni komist í úrslitakeppnina á þessari öld og liðið vann síðast leik í úrslitakeppninni í desember 1995. Buffalo Bills vann Pittsburgh Steelers á útivelli í kvöldleiknum í nótt og leikmenn liðsins skiluðu sér því seint heim til Buffalo. Það kom þó ekki í veg fyrir það að þeir fengu frábærar móttökur á flugvellinum eins og sjá má hér fyrir neðan. It’s 2 am, 25 degrees, and #BillsMafia still showed out! pic.twitter.com/3B5w2okK4m— Buffalo Bills (@BuffaloBills) December 16, 2019 Klukkan var orðin tvö um nótt og úti var fjögurra stiga frost en fólkið lét það ekki koma í veg fyrir að hanga fyrir utan grindverkið á flugvellinum. NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Buffalo Bills liðið á alvöru stuðningsmenn sem standa með sínu liði gegnum súrt og sætt. Fá lið frá betri stuðnings þrátt fyrir að umræddir stuðningsmenn hafi ekki haft yfir miklu að fagna undanfarin ár. Buffalo Bills liðið í ár tryggði sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær og það þrátt fyrir að liðið eigi enn tvo leiki eftir af deildarkeppninni. Félagið hefur aðeins eini sinni komist í úrslitakeppnina á þessari öld og liðið vann síðast leik í úrslitakeppninni í desember 1995. Buffalo Bills vann Pittsburgh Steelers á útivelli í kvöldleiknum í nótt og leikmenn liðsins skiluðu sér því seint heim til Buffalo. Það kom þó ekki í veg fyrir það að þeir fengu frábærar móttökur á flugvellinum eins og sjá má hér fyrir neðan. It’s 2 am, 25 degrees, and #BillsMafia still showed out! pic.twitter.com/3B5w2okK4m— Buffalo Bills (@BuffaloBills) December 16, 2019 Klukkan var orðin tvö um nótt og úti var fjögurra stiga frost en fólkið lét það ekki koma í veg fyrir að hanga fyrir utan grindverkið á flugvellinum.
NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira