Hafþór Már: Næst á dagskrá er HM í pílukasti Sæbjörn Þór Þórbergsson skrifar 14. desember 2019 18:20 Hafþór Már Vignisson í leik með Akureyri á móti ÍR í fyrra. Hann er nú leikmaður ÍR. Vísir/Bára „Það er mjög gott að komast í jólafrí með tvo punkta og enda á góðum nótum fyrir hlé,“ sagði Hafþór Már Vignisson, leikmaður ÍR, eftir átta marka sigur á HK í Olís-deild karla. ,,Nú getum við undirbúið okkur vel í undirbúningstímabili númer tvö og komum sterkir inn í lok janúar.“ HK tókst að minnka muninn í tvígang niður í seinni hálfleik, hvað gerist í upphafi seinni hálfleiks? Hafþór segir að liðið hafi verið undirbúið undir áhlaup frá heimamönnum. Í stað þess að standast áhlaupið þá töpuðu leikmenn ÍR boltanum sóknarlega og gerðu aulamistök varnarlega. Það hafi orsakað áhlaup heimamanna. Hafþór var spurður út í sitt fyrsta hálfa ár hjá ÍR en hann gekk í raðir félagsins frá Akureyri eftir síðustu leiktíð. „Þetta hefur verið mjög gott. Mér líður vel í ÍR og hér er fólk sem hefur trú á mér. Ég vissi það alveg þegar ákvörðunin var tekin. Ég er ánægður með fyrstu mánuðina en það er hægt að byggja ofan á þetta og enn margt sem hægt er að bæta.“ Hafþór var að lokum spurður út í hléið sem er framundan, hvað hyggst hann gera í hléinu? „Ég þarf að vinna í einhverjum tæknilegum hlutum, það er ennþá hellingur sem ég þarf að bæta persónulega, bæði varnar- og sóknarlega.“ ,,Fyrst ætla ég nú samt að fara á HM í pílu, það eru ennþá lausir miðar. Mæli með því að fólk skelli sér á það,“ sagði brosandi Hafþór að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: HK 26-34 ÍR | HK tókst ekki að fylgja eftir fyrsta sigrinum ÍR átti ekki í neinum vandræðum með nýliða HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. 14. desember 2019 19:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
„Það er mjög gott að komast í jólafrí með tvo punkta og enda á góðum nótum fyrir hlé,“ sagði Hafþór Már Vignisson, leikmaður ÍR, eftir átta marka sigur á HK í Olís-deild karla. ,,Nú getum við undirbúið okkur vel í undirbúningstímabili númer tvö og komum sterkir inn í lok janúar.“ HK tókst að minnka muninn í tvígang niður í seinni hálfleik, hvað gerist í upphafi seinni hálfleiks? Hafþór segir að liðið hafi verið undirbúið undir áhlaup frá heimamönnum. Í stað þess að standast áhlaupið þá töpuðu leikmenn ÍR boltanum sóknarlega og gerðu aulamistök varnarlega. Það hafi orsakað áhlaup heimamanna. Hafþór var spurður út í sitt fyrsta hálfa ár hjá ÍR en hann gekk í raðir félagsins frá Akureyri eftir síðustu leiktíð. „Þetta hefur verið mjög gott. Mér líður vel í ÍR og hér er fólk sem hefur trú á mér. Ég vissi það alveg þegar ákvörðunin var tekin. Ég er ánægður með fyrstu mánuðina en það er hægt að byggja ofan á þetta og enn margt sem hægt er að bæta.“ Hafþór var að lokum spurður út í hléið sem er framundan, hvað hyggst hann gera í hléinu? „Ég þarf að vinna í einhverjum tæknilegum hlutum, það er ennþá hellingur sem ég þarf að bæta persónulega, bæði varnar- og sóknarlega.“ ,,Fyrst ætla ég nú samt að fara á HM í pílu, það eru ennþá lausir miðar. Mæli með því að fólk skelli sér á það,“ sagði brosandi Hafþór að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: HK 26-34 ÍR | HK tókst ekki að fylgja eftir fyrsta sigrinum ÍR átti ekki í neinum vandræðum með nýliða HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. 14. desember 2019 19:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Leik lokið: HK 26-34 ÍR | HK tókst ekki að fylgja eftir fyrsta sigrinum ÍR átti ekki í neinum vandræðum með nýliða HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. 14. desember 2019 19:00