Sportpakkinn: Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliði Bandaríkjamanna í aldarfjórðung Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 15:00 Tiger Woods hefur nóg að gera á Forsetabikarnum. Getty/Daniel Pockett Tiger Woods er í nýju hlutverki í Forsetabikarnum í ár en hann var þó ekki tilbúinn að spila ekki. Tiger er því bæði fyrirliði og leikmaður bandaríska liðsins. Guðjón Guðmundsson skoðaði nýja hlutverk Tigers. Tiger Woods hefur unnið báða leiki sem spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í Forsetabikarnum í golfi en það hefur gengið mun verr hjá lærisveinum hans. Bandaríska liðið þarf að taka sig á síðustu tveimur dögunum ætli liðið að vinna Heimsúrvalið. Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í 25 ár. Tiger hefur spilað vel á tveimur fyrstu hringunum og hefur þegar unnið tvo leiki, einn í fjórleik og einn í fjórmenningi. Tiger segir félaga sína í bandaríska liðinu sýna sér mikinn stuðning. Eftir annan daginn þá leiðir heimsúrvalið með þremur vinningum og það stefnir í spennandi þriðja hring í dag og í kvöld. Útsending Stöð 2 Golf frá Forsetabikarnum hefst klukkan 20.00 í kvöld. Hér fyrir neðan má umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um Tiger Woods og hlutverk hans sem fyrirliða bandaríska liðsins. Klippa: Sportpakkinn: Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliðinn í aldarfjórðung Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods er í nýju hlutverki í Forsetabikarnum í ár en hann var þó ekki tilbúinn að spila ekki. Tiger er því bæði fyrirliði og leikmaður bandaríska liðsins. Guðjón Guðmundsson skoðaði nýja hlutverk Tigers. Tiger Woods hefur unnið báða leiki sem spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í Forsetabikarnum í golfi en það hefur gengið mun verr hjá lærisveinum hans. Bandaríska liðið þarf að taka sig á síðustu tveimur dögunum ætli liðið að vinna Heimsúrvalið. Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í 25 ár. Tiger hefur spilað vel á tveimur fyrstu hringunum og hefur þegar unnið tvo leiki, einn í fjórleik og einn í fjórmenningi. Tiger segir félaga sína í bandaríska liðinu sýna sér mikinn stuðning. Eftir annan daginn þá leiðir heimsúrvalið með þremur vinningum og það stefnir í spennandi þriðja hring í dag og í kvöld. Útsending Stöð 2 Golf frá Forsetabikarnum hefst klukkan 20.00 í kvöld. Hér fyrir neðan má umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um Tiger Woods og hlutverk hans sem fyrirliða bandaríska liðsins. Klippa: Sportpakkinn: Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliðinn í aldarfjórðung
Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira